EM 2020 í fótbolta Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. Fótbolti 4.7.2021 14:01 „Ég vil ekki tala um Manchester United“ Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit. Fótbolti 4.7.2021 13:00 Þurfti að fara í peysu því leikmennirnir héldu að hann væri einn af þeim Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, byrjaði leikinn gegn Tékklandi í gær í hvítum bol en var kominn í peysu í síðari hálfleiknum. Á því var góð skýring. Fótbolti 4.7.2021 12:15 Kaos á götum Lundúna eftir sigurinn í gær Það var mikil stemning á götum Lundúnarborgar eftir 4-0 sigur Englands á Úkraínu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gær. Fótbolti 4.7.2021 11:30 Mourinho varar Englendinga við Dönum Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 4.7.2021 11:01 Regnbogafáni dansks stuðningsmanns gerður upptækur í Bakú Öryggisverðir á Ólympíuvellinum í Bakú í Aserbaídsjan virtust gera athugasemd við danskan stuðningsmann sem hélt uppi regnbogafána í stúkunni, og gera hann upptækan. Fáninn er til stuðnings réttindum LGPT+ fólks og hafa verið í umræðunni vegna tilburða UEFA á mótinu. Fótbolti 4.7.2021 10:06 Svona líta undanúrslitin á EM út England varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Ljóst er því hvaða lið munu mætast. Fótbolti 3.7.2021 23:30 Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“ England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn. Fótbolti 3.7.2021 22:34 Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn. Fótbolti 3.7.2021 21:30 Enskir yfirburðir í Róm England vann öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Rómarborg í kvöld. Þeir ensku mæta Dönum í undanúrslitum á miðvikudagskvöld. Fótbolti 3.7.2021 18:30 Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. Fótbolti 3.7.2021 20:01 Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. Fótbolti 3.7.2021 19:06 Sancho inn í byrjunarlið Englendinga - Grealish áfram á bekk Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Englands á Þýskalandi, fyrir leik liðsins við Úkraínu í 8-liða úrslitum EM í Róm í kvöld. Fótbolti 3.7.2021 18:06 Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. Fótbolti 3.7.2021 15:31 Tími fyrir Englendinga að sýna að þeir hafi lært eitthvað af skellinum á móti Íslandi Átta liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu klárast í dag með leik Englendinga og Úkraínumanna og þessi leikur er að flestra mati leikur á milli Davíðs og Golíats. Fótbolti 3.7.2021 12:01 Segir Braithwaite geta unnið Ballon d’Or á næstu tveimur árum Fjölskylda Martins Braithwaite hefur mikla trú á kappanum. Það mikla trú að frændi hans Philip Michael trúir því að hann geti unnið Gullboltann á næstu tveimur árum. Fótbolti 3.7.2021 11:16 Sungu til heiðurs Spinazzola í flugvélinni og rútunni eftir sigurinn Leonardo Spinazzola, einn allra öflugasti leikmaður Ítalíu á EM, var borinn af velli í sigri Ítala á Belgíu í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 3.7.2021 10:35 Tékkar Schick Tékkland inn í undanúrslit eða hefur Kjær-leikur Dana betur? Tékkland og Danmörk mætast í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Liðin hafa bæði þurft að ferðast yfir fjöll og firnindi en leikur dagsins fer fram í Bakú í Aserbaísjan. Fótbolti 3.7.2021 10:00 Bjarni gröfumaður ekki í vafa um að nýja landið Úkraína vinni 'Tjallana' Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 3.7.2021 08:01 Rifjar upp leikinn í Nice: Lélegasti leikmaður sem ég hef séð spila á stórmóti Tómas Þór Þórðarson var gestur EM í dag í gærkvöld þar sem hann rifjaði upp sína helstu EM-minningu líkt og hefð er fyrir. Hugur hans leitaði til leiks Íslands og Englands á EM 2016. Fótbolti 3.7.2021 07:01 Sjáðu frábært mark Insigne og línubjörgun Spinazzola Ítalía vann 2-1 sigur á Belgíu í stórleik 8-liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Glæsilegt mark Lorenzo Insigne var munurinn á liðunum og þá hafði frábær björgun Leonardo Spinazzola mikið að segja. Fótbolti 2.7.2021 23:30 Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld. Fótbolti 2.7.2021 23:01 Sjáðu mörkin og vítakeppnina milli Spánar og Sviss Spánverjar fóru í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í dag eftir sigur Sviss eftir vítakeppni. Liðin skildu jöfn 1-1 í venjulegum leiktíma og framlengingu en Spánverjar unnu 3-1 í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 2.7.2021 22:16 Glæsimark Insigne dugði Ítölum í undanúrslit Ítalía mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á þriðjudag. Þeir ítölsku unnu 2-1 sigur á Belgum í 8-liða úrslitum í München í kvöld. Fótbolti 2.7.2021 18:30 Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. Fótbolti 2.7.2021 19:46 Simón hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar lögðu Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í St. Pétursborg í kvöld. Eftir 1-1 jafntefli unnu Spánverjar 3-1 í vítakeppni og eru því komnir í undanúrslit. Fótbolti 2.7.2021 15:30 Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu. Fótbolti 2.7.2021 14:01 Kroos hættur og mætir ekki á Laugardalsvöll Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila fyrir þýska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 2.7.2021 12:44 Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 2.7.2021 12:30 Fer Simón sömu leið og forverar sínir eða nær hann að hrista bölvunina af sér? Mistök Unai Simón, markvarðar Spánar, gegn Króatíu gleymast seint þó svo að mistökin skráist í raun á Pedri, miðjumann Spánar. Fótbolti 2.7.2021 12:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 53 ›
Schmeichel um myndband frá Danmörku: „Vá“ Það voru mikil hátíðarhöld í Danmörku í gær eftir að karlalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í undanúrslitunum á EM 2020. Fótbolti 4.7.2021 14:01
„Ég vil ekki tala um Manchester United“ Jadon Sancho, nýjasti leikmaður Manchester United, vildi ekki ræða félagaskiptin eftir sigur Englands á Úkraínu í gær. Þeir ensku þar af leiðandi komnir í undanúrslit. Fótbolti 4.7.2021 13:00
Þurfti að fara í peysu því leikmennirnir héldu að hann væri einn af þeim Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, byrjaði leikinn gegn Tékklandi í gær í hvítum bol en var kominn í peysu í síðari hálfleiknum. Á því var góð skýring. Fótbolti 4.7.2021 12:15
Kaos á götum Lundúna eftir sigurinn í gær Það var mikil stemning á götum Lundúnarborgar eftir 4-0 sigur Englands á Úkraínu í átta liða úrslitum Evrópumótsins í gær. Fótbolti 4.7.2021 11:30
Mourinho varar Englendinga við Dönum Jose Mourinho, stjóri Roma, segir að allt annar leikur bíði enska landsliðsins í undanúrslitum EM en þeir spiluðu í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 4.7.2021 11:01
Regnbogafáni dansks stuðningsmanns gerður upptækur í Bakú Öryggisverðir á Ólympíuvellinum í Bakú í Aserbaídsjan virtust gera athugasemd við danskan stuðningsmann sem hélt uppi regnbogafána í stúkunni, og gera hann upptækan. Fáninn er til stuðnings réttindum LGPT+ fólks og hafa verið í umræðunni vegna tilburða UEFA á mótinu. Fótbolti 4.7.2021 10:06
Svona líta undanúrslitin á EM út England varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta. Ljóst er því hvaða lið munu mætast. Fótbolti 3.7.2021 23:30
Hrífst ekki með á Englands-lestina: „Í fyrsta gír“ England komst í kvöld í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 1996 eftir 4-0 stórsigur á Úkraínu. Margur hefur heillast af enska liðinu en Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, er ekki eins hrifinn. Fótbolti 3.7.2021 22:34
Sjáðu mörk Englendinga gegn Úkraínu England vann einkar öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Eftir að hafa leitt 1-0 í hálfleik drápu þrjú mörk snemma í síðari hálfleiknum leikinn. Fótbolti 3.7.2021 21:30
Enskir yfirburðir í Róm England vann öruggan 4-0 sigur á Úkraínu í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Rómarborg í kvöld. Þeir ensku mæta Dönum í undanúrslitum á miðvikudagskvöld. Fótbolti 3.7.2021 18:30
Þjóðhátíðarstemning á Ráðhústorginu Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemming á Ráðhústorginu og á Strikinu í miðborg Kaupmannahafnar eftir 2-1 sigur Dana á Tékkum á EM í knattspyrnu í Aserbaídsjan fyrr í dag. Þúsundir manna eru saman komnar í miðborginni og syngja lag landsliðsins, þeyta þokulúðra og skreyta sig með dönsku fánalitunum. Fótbolti 3.7.2021 20:01
Sjáðu stoðsendingu Mæhle: „Eins og að setja yfirvaraskegg á Mónu Lísu að teikna inn á þetta“ Rætt var um magnaða stoðsendingu danska bakvarðarins Joakims Mæhle á félaga sinn Kasper Dolberg í 2-1 sigri Dana á Tékklandi í 8-liða úrslitum mótsins í dag. Mark Dolbergs skildi liðin að. Fótbolti 3.7.2021 19:06
Sancho inn í byrjunarlið Englendinga - Grealish áfram á bekk Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Englands á Þýskalandi, fyrir leik liðsins við Úkraínu í 8-liða úrslitum EM í Róm í kvöld. Fótbolti 3.7.2021 18:06
Danir í undanúrslit í fjórða sinn Danmörk vann 2-1 sigur á Tékklandi í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í fótbolta í Bakú í Aserbaídsjan. Danir eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í 29 ár. Fótbolti 3.7.2021 15:31
Tími fyrir Englendinga að sýna að þeir hafi lært eitthvað af skellinum á móti Íslandi Átta liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu klárast í dag með leik Englendinga og Úkraínumanna og þessi leikur er að flestra mati leikur á milli Davíðs og Golíats. Fótbolti 3.7.2021 12:01
Segir Braithwaite geta unnið Ballon d’Or á næstu tveimur árum Fjölskylda Martins Braithwaite hefur mikla trú á kappanum. Það mikla trú að frændi hans Philip Michael trúir því að hann geti unnið Gullboltann á næstu tveimur árum. Fótbolti 3.7.2021 11:16
Sungu til heiðurs Spinazzola í flugvélinni og rútunni eftir sigurinn Leonardo Spinazzola, einn allra öflugasti leikmaður Ítalíu á EM, var borinn af velli í sigri Ítala á Belgíu í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 3.7.2021 10:35
Tékkar Schick Tékkland inn í undanúrslit eða hefur Kjær-leikur Dana betur? Tékkland og Danmörk mætast í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í dag. Liðin hafa bæði þurft að ferðast yfir fjöll og firnindi en leikur dagsins fer fram í Bakú í Aserbaísjan. Fótbolti 3.7.2021 10:00
Bjarni gröfumaður ekki í vafa um að nýja landið Úkraína vinni 'Tjallana' Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 3.7.2021 08:01
Rifjar upp leikinn í Nice: Lélegasti leikmaður sem ég hef séð spila á stórmóti Tómas Þór Þórðarson var gestur EM í dag í gærkvöld þar sem hann rifjaði upp sína helstu EM-minningu líkt og hefð er fyrir. Hugur hans leitaði til leiks Íslands og Englands á EM 2016. Fótbolti 3.7.2021 07:01
Sjáðu frábært mark Insigne og línubjörgun Spinazzola Ítalía vann 2-1 sigur á Belgíu í stórleik 8-liða úrslita Evrópumóts karla í fótbolta í kvöld. Glæsilegt mark Lorenzo Insigne var munurinn á liðunum og þá hafði frábær björgun Leonardo Spinazzola mikið að segja. Fótbolti 2.7.2021 23:30
Segir það hjálpa Englendingum að fara frá Wembley Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir það muni hjálpa enska liðinu að fara frá Wembley eftir 2-0 sigur liðsins á Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. England mætir Úkraínu í 8-liða úrslitum mótsins í Róm annað kvöld. Fótbolti 2.7.2021 23:01
Sjáðu mörkin og vítakeppnina milli Spánar og Sviss Spánverjar fóru í undanúrslit Evrópumóts karla í fótbolta í dag eftir sigur Sviss eftir vítakeppni. Liðin skildu jöfn 1-1 í venjulegum leiktíma og framlengingu en Spánverjar unnu 3-1 í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 2.7.2021 22:16
Glæsimark Insigne dugði Ítölum í undanúrslit Ítalía mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á þriðjudag. Þeir ítölsku unnu 2-1 sigur á Belgum í 8-liða úrslitum í München í kvöld. Fótbolti 2.7.2021 18:30
Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. Fótbolti 2.7.2021 19:46
Simón hetja Spánverja gegn Sviss Spánverjar lögðu Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í St. Pétursborg í kvöld. Eftir 1-1 jafntefli unnu Spánverjar 3-1 í vítakeppni og eru því komnir í undanúrslit. Fótbolti 2.7.2021 15:30
Allir andstæðingar Íslands í sögu Þjóðadeildar enn með á EM Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum í Þjóðadeildinni í fótbolta karla en þar hafa andstæðingarnir líka verið fjórar af bestu knattspyrnuþjóðum Evrópu. Fótbolti 2.7.2021 14:01
Kroos hættur og mætir ekki á Laugardalsvöll Miðjumaðurinn Toni Kroos hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila fyrir þýska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 2.7.2021 12:44
Haraldur Biering spáir Belgíu áfram og Bjarni gröfumaður reiknar með spænskum sigri Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson spáði spilin fyrir leiki dagsins í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 2.7.2021 12:30
Fer Simón sömu leið og forverar sínir eða nær hann að hrista bölvunina af sér? Mistök Unai Simón, markvarðar Spánar, gegn Króatíu gleymast seint þó svo að mistökin skráist í raun á Pedri, miðjumann Spánar. Fótbolti 2.7.2021 12:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent