Fleiri sjálfsmörk í ár en á öllum fyrri mótum til samans Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 19:45 Denis Zakaria fékk skot Jordi Alba í sig, hvaðan boltinn fór í netið. Tíunda sjálfsmark mótsins til þessa. Pool/Getty Images/Kirill Kudryavstev Sjálfsmark Denis Zakaria, leikmanns Sviss, gegn Spáni í 8-liða úrslitum EM í kvöld var það tíunda á yfirstandandi Evrópumóti. Fáheyrt er að svo mörg sjálfsmörk séu skoruð á einu og sama mótinu, enda eru mörkin tíu fleiri en á öllum fyrri EM-keppnum til samans. Aðeins níu sjálfsmörk höfðu verið skoruð fyrir yfirstandandi mót. Tékkóslóvakinn Anton Ondrus skoraði það fyrsta árið 1976. Næsta kom ekki fyrr en 20 árum síðar, sem Búlgarinn Lyuboslav Penev skoraði í tapi Búlgara fyrir Frökkum á Englandi 1996. Síðan bættust sjö sjálfsmörk við á næstu 20 árum, þar á meðal sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar í 1-1 jafntefli Íslands og Ungverja á EM 2016 í Frakklandi. Mörkin voru því alls níu fyrir mótið í ár og hefur sú tala nú rúmlega tvöfaldast. Í tveimur leikjum hefur það komið fyrir að tveir leikmenn skori sjálfsmark, Rúben Dias og Raphael Guerrero í 2-4 tapi Portúgal fyrir Þýskalandi, og Martin Dubravka og Juraj Kucka í 0-5 tapi Slóvakíu fyrir Spáni. Lista yfir sjálfsmörkin á EM í ár má sjá að neðan. 1 Merih Demiral Tyrkland 0-3 Ítalía Riðlakeppni 2 Wojciech Szczesny Pólland 1-2 Slóvakía Riðlakeppni 3 Mats Hummels Þýskaland 0-1 Frakkland Riðlakeppni 4 Rúben Dias Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 5 Raphael Guerrero Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 6 Lukas Hradecky Finnland 0-2 Belgía Riðlakeppni 7 Martin Dubravka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 8 Juraj Kucka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 9 Pedri Spánn 5-3 Króatía 16-liða úrslit 10 Denis Zakaria Sviss 1-1 Spánn (1-3 vító) 8-liða úrslit EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Aðeins níu sjálfsmörk höfðu verið skoruð fyrir yfirstandandi mót. Tékkóslóvakinn Anton Ondrus skoraði það fyrsta árið 1976. Næsta kom ekki fyrr en 20 árum síðar, sem Búlgarinn Lyuboslav Penev skoraði í tapi Búlgara fyrir Frökkum á Englandi 1996. Síðan bættust sjö sjálfsmörk við á næstu 20 árum, þar á meðal sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar í 1-1 jafntefli Íslands og Ungverja á EM 2016 í Frakklandi. Mörkin voru því alls níu fyrir mótið í ár og hefur sú tala nú rúmlega tvöfaldast. Í tveimur leikjum hefur það komið fyrir að tveir leikmenn skori sjálfsmark, Rúben Dias og Raphael Guerrero í 2-4 tapi Portúgal fyrir Þýskalandi, og Martin Dubravka og Juraj Kucka í 0-5 tapi Slóvakíu fyrir Spáni. Lista yfir sjálfsmörkin á EM í ár má sjá að neðan. 1 Merih Demiral Tyrkland 0-3 Ítalía Riðlakeppni 2 Wojciech Szczesny Pólland 1-2 Slóvakía Riðlakeppni 3 Mats Hummels Þýskaland 0-1 Frakkland Riðlakeppni 4 Rúben Dias Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 5 Raphael Guerrero Portúgal 2-4 Þýskaland Riðlakeppni 6 Lukas Hradecky Finnland 0-2 Belgía Riðlakeppni 7 Martin Dubravka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 8 Juraj Kucka Slóvakía 0-5 Spánn Riðlakeppni 9 Pedri Spánn 5-3 Króatía 16-liða úrslit 10 Denis Zakaria Sviss 1-1 Spánn (1-3 vító) 8-liða úrslit EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira