EM 2020 í fótbolta Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. Fótbolti 7.7.2021 22:45 Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. Fótbolti 7.7.2021 22:11 Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. Fótbolti 7.7.2021 18:15 Southgate segir árangur Englands á stórmótum ofmetinn Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, segir árangur liðsins á stórmótum í gegnum árin stórlega ofmetin. Southgate getur stýrt liðinu í fyrsta úrslitaleikinn á stórmóti síðan liðið varð heimsmeistari árið 1966. Fótbolti 7.7.2021 14:31 Þjálfarateymi Ítalíu vekur athygli Segja má að þjálfarateymi ítalska landsliðsins hafi stolið senunni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þó svo að frammistaða liðsins inn á vellinum hafi verið frábær hafa mennirnir á hliðarlínunni einnig fengið mikið lof. Fótbolti 7.7.2021 13:00 Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 12:30 Chiellini grínaðist í Alba fyrir vítaspyrnukeppnina í gærkvöldi Það var mikil spenna í loftinu á Wembley í gærkvöldi þegar ljóst var að úrslitin í undanúrslitaleik Ítala og Spánverja myndu ráðast í vítaspyrnukeppni. Einn maður var þó óvenju léttur. Fótbolti 7.7.2021 12:01 Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. Fótbolti 7.7.2021 10:00 Endurlifðu EM-dramatík gærkvöldsins með því að sjá mörkin og vítakeppnina Ítalir eru komnir í úrslitaleik Evrópukeppninnar í fótbolta eftir sigur á Spánverjum í vítakeppni í undanúrslitaleik þjóðanna á Wembley. Fótbolti 7.7.2021 09:30 Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. Fótbolti 7.7.2021 09:01 Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. Fótbolti 7.7.2021 08:01 Hjammi segir mark Enrico Chiesa gegn Napoli árið 1997 vera ástæðuna fyrir því að Ítalir eru komnir í úrslit Eins og flestir vita eru Ítalir komnir í úrslitaleik EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1, en það var Federico Chiesa sem kom Ítölum yfir. Fótbolti 7.7.2021 07:00 Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu. Fótbolti 6.7.2021 23:30 „Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“ Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að. Fótbolti 6.7.2021 22:57 Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti 6.7.2021 18:15 Fjörutíu af heitustu stuðningsmönnum Dana fá að fljúga til Englands Danska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að 40 af dyggustu stuðningsmönnum danska landsliðsins fengju að ferðast frá Danmörku til Englands á undanúrslitaleik liðanna á EM. Fótbolti 6.7.2021 16:16 Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. Fótbolti 6.7.2021 15:45 Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. Fótbolti 6.7.2021 13:00 Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. Fótbolti 6.7.2021 12:31 Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. Fótbolti 6.7.2021 12:01 Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. Fótbolti 6.7.2021 11:01 Evra með fisk, franskar og fleiri kyndingar í stórfurðulegu myndbandi Þetta er hvatningarmyndband fyrir enska landsliðið en þetta er líka myndband með frönsku goðsögninni Patrice Evra. Þá er víst von á öllu. Fótbolti 6.7.2021 09:00 Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. Fótbolti 5.7.2021 20:30 Þjálfari Dana opnar sig um fjölskylduharmleik Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, opnaði sig um fjölskylduharmleik á blaðamannafundi í dag. Þá minntist hann á að hafa verið að þjálfa er leikmaður varð fyrir eldingu og var í dái í tvo mánuði. Fótbolti 5.7.2021 15:31 Veratti ber af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Ítalski miðjumaðurinn Marco Veratti hefur staðið sig hvað best af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu. Allavega ef meðaleinkunn þeirra er skoðuð. Fótbolti 5.7.2021 13:30 Van Gaal gerði lítið úr hollenska karlalandsliðinu fyrir framan kvennaliðið Einn frægasti knattspyrnuþjálfari Hollendinga skaut á fótboltalandslið þjóðarinnar eftir frammistöðu liðsins á EM alls staðar í sumar. Fótbolti 5.7.2021 10:01 Rio Ferdinand: Hann lítur út eins og fjall í mínum augum Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hrósaði miðverði Manchester United og enska landsliðsins mikið eftir að Englendingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 5.7.2021 08:00 Heimavöllurinn kemur sér vel Ljóst er eftir gærdaginn hvaða fjögur lið leika til undanúrslita á Evrópumóti karla í fótbolta sem haldið er víðsvegar um Evrópu. Liðin fjögur eiga það sameiginlegt að hafa ferðast minna en margur í mótinu. Fótbolti 4.7.2021 22:31 Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. Fótbolti 4.7.2021 22:01 Fljótari en Mbappe og Sterling Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. Fótbolti 4.7.2021 17:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 53 ›
Aldrei heyrt í Wembley svona Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var himinlifandi eftir 2-1 sigur liðsins á Dönum í undanúrslitum EM á Wembley í kvöld. England komst í úrslit Evrópumótsins í fyrsta sinn með sigrinum. Fótbolti 7.7.2021 22:45
Sjáðu mörkin og umdeilda vítadóminn á Wembley England vann 2-1 sigur á Dönum eftir framlengdan leik á Evrópumóti karla í fótbolta í kvöld. Umdeild vítaspyrna hafði mikið að segja. Fótbolti 7.7.2021 22:11
Umdeild vítaspyrna skipti sköpum er England fór í úrslit í fyrsta sinn England vann 2-1 sigur á Danmörku eftir framlengdan leik í undanúrslitum Evrópumóts karla í fótbolta á Wembley í Lundúnum í kvöld. Þeir ensku mæta Ítölum í úrslitum á sunnudag. Fótbolti 7.7.2021 18:15
Southgate segir árangur Englands á stórmótum ofmetinn Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, segir árangur liðsins á stórmótum í gegnum árin stórlega ofmetin. Southgate getur stýrt liðinu í fyrsta úrslitaleikinn á stórmóti síðan liðið varð heimsmeistari árið 1966. Fótbolti 7.7.2021 14:31
Þjálfarateymi Ítalíu vekur athygli Segja má að þjálfarateymi ítalska landsliðsins hafi stolið senunni á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þó svo að frammistaða liðsins inn á vellinum hafi verið frábær hafa mennirnir á hliðarlínunni einnig fengið mikið lof. Fótbolti 7.7.2021 13:00
Spáir því að Saka komi inn fyrir Sancho David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, spáir því að Bukayo Saka komi inn í byrjunarlið enska landsliðsins á kostnað Jadon Sancho í undanúrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Fótbolti 7.7.2021 12:30
Chiellini grínaðist í Alba fyrir vítaspyrnukeppnina í gærkvöldi Það var mikil spenna í loftinu á Wembley í gærkvöldi þegar ljóst var að úrslitin í undanúrslitaleik Ítala og Spánverja myndu ráðast í vítaspyrnukeppni. Einn maður var þó óvenju léttur. Fótbolti 7.7.2021 12:01
Heimsókn til Danmerkur fyrir áratug síðan gæti verið lykillinn að velgengni Englands Árangur Gareth Southgate með enska landsliðið gæti átt heimsókn hans til Danmerkur árið 2011 margt að þakka. Southgate fór til að sitja þjálfaranámskeið á vegum UEFA í Árósum ásamt því að fylgjast með Evrópumóti U-21 árs landsliða. Fótbolti 7.7.2021 10:00
Endurlifðu EM-dramatík gærkvöldsins með því að sjá mörkin og vítakeppnina Ítalir eru komnir í úrslitaleik Evrópukeppninnar í fótbolta eftir sigur á Spánverjum í vítakeppni í undanúrslitaleik þjóðanna á Wembley. Fótbolti 7.7.2021 09:30
Eriksen og þeim sem björguðu lífi hans boðið á úrslitaleikinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið Dananum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem björguðu lífi hans að mæta á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudaginn. Fótbolti 7.7.2021 09:01
Forsíður ítölsku blaðanna: „Guð er ítalskur“ Ítölsku blöðin slógu auðvitað upp sigri fótboltalandsliðsins í undanúrslitaleik EM en ítölsku leikmennirnir fögnuðu sigri á forsíðunum. Fótbolti 7.7.2021 08:01
Hjammi segir mark Enrico Chiesa gegn Napoli árið 1997 vera ástæðuna fyrir því að Ítalir eru komnir í úrslit Eins og flestir vita eru Ítalir komnir í úrslitaleik EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Niðurstaðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1, en það var Federico Chiesa sem kom Ítölum yfir. Fótbolti 7.7.2021 07:00
Enginn sem heldur oftar hreinu en Pickford Jordan Pickford hefur oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína á vellinum á seinustu árum. Hvað sem fólki finnst um hann þá er það nú orðið ljóst að sama hvað gerist í seinustu tveim leikjum EM þá er hann sá markmaður sem hélt markinu oftast hreinu að móti loknu. Fótbolti 6.7.2021 23:30
„Það erum við sem komum aftur hingað á sunnudaginn“ Federico Chiesa var valinn maður leiksins þegar Ítalir slógu Spánverja út í undanúrslitum EM í kvöld. Chiesa skoraði eina mark liðsins í venjulegum leiktíma, en það þurfti vítaspyrnukeppni til að skilja liðin að. Fótbolti 6.7.2021 22:57
Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. Fótbolti 6.7.2021 18:15
Fjörutíu af heitustu stuðningsmönnum Dana fá að fljúga til Englands Danska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að 40 af dyggustu stuðningsmönnum danska landsliðsins fengju að ferðast frá Danmörku til Englands á undanúrslitaleik liðanna á EM. Fótbolti 6.7.2021 16:16
Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. Fótbolti 6.7.2021 15:45
Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. Fótbolti 6.7.2021 13:00
Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. Fótbolti 6.7.2021 12:31
Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. Fótbolti 6.7.2021 12:01
Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. Fótbolti 6.7.2021 11:01
Evra með fisk, franskar og fleiri kyndingar í stórfurðulegu myndbandi Þetta er hvatningarmyndband fyrir enska landsliðið en þetta er líka myndband með frönsku goðsögninni Patrice Evra. Þá er víst von á öllu. Fótbolti 6.7.2021 09:00
Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. Fótbolti 5.7.2021 20:30
Þjálfari Dana opnar sig um fjölskylduharmleik Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, opnaði sig um fjölskylduharmleik á blaðamannafundi í dag. Þá minntist hann á að hafa verið að þjálfa er leikmaður varð fyrir eldingu og var í dái í tvo mánuði. Fótbolti 5.7.2021 15:31
Veratti ber af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Ítalski miðjumaðurinn Marco Veratti hefur staðið sig hvað best af þeim leikmönnum sem eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í knattspyrnu. Allavega ef meðaleinkunn þeirra er skoðuð. Fótbolti 5.7.2021 13:30
Van Gaal gerði lítið úr hollenska karlalandsliðinu fyrir framan kvennaliðið Einn frægasti knattspyrnuþjálfari Hollendinga skaut á fótboltalandslið þjóðarinnar eftir frammistöðu liðsins á EM alls staðar í sumar. Fótbolti 5.7.2021 10:01
Rio Ferdinand: Hann lítur út eins og fjall í mínum augum Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, hrósaði miðverði Manchester United og enska landsliðsins mikið eftir að Englendingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins um helgina. Fótbolti 5.7.2021 08:00
Heimavöllurinn kemur sér vel Ljóst er eftir gærdaginn hvaða fjögur lið leika til undanúrslita á Evrópumóti karla í fótbolta sem haldið er víðsvegar um Evrópu. Liðin fjögur eiga það sameiginlegt að hafa ferðast minna en margur í mótinu. Fótbolti 4.7.2021 22:31
Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. Fótbolti 4.7.2021 22:01
Fljótari en Mbappe og Sterling Andreas Christiansen hefur verið algjörlega magnaður í vörn danska liðsins á Evrópumótinu í sumar en Danir eru komnir alla leið í undanúrslitin. Fótbolti 4.7.2021 17:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent