Justin Bieber á Íslandi

Fréttamynd

„Þetta er ekki löggan, þeir eru okkar menn!“

Í Serbíu, nálægt landamærum Ungverjalands, nota flóttamenn yfirgefna verksmiðju til að slappa af í einn dag eða tvo, áður en þeir halda áfram sínu hættulega ferðalagi. Þeir eru á flótta frá stríði og fátækt og dreymir um betra líf.

Innlent
Fréttamynd

Eyrnaormur!

Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm!

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kökumylsna handa öllum

Það er gott að búa í Kópavogi, segir máltækið. Eða er það málsháttur? Orðatiltæki kannski? Allavega. Kópavogur. Kópavogur leysti á dögunum upp á sitt eindæmi eitt óleysanlegasta vandamál mannkynsins. Hvílík og önnur eins hugvitssemi hefur ekki sést í áraraðir, ef þá nokkurn tímann. Um er að ræða uppgötvun á borð við hjólið, eldinn, prentvélina og pensilín. Jóhannes Gutenberg, Alexander Fleming, Ármann Kr. Ólafsson. Ég vil kalla hana kökumylsnuaðferðina.

Skoðun