Justin Bieber á Íslandi

Fréttamynd

Neyðarrýming í Kórnum mun taka 7 mínútur

Ef rýma þarf Kórinn í neyð á tónleikum Justin Bieber í vikunni mun það taka einungis sjö mínútur. Þetta segir sérfræðingur í áhættustjórnun sem kemur að hönnun skipulags á tónleikunum og segir að hugað sé að öllum öryggisþáttum við uppsetningu þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Hvað er að fara að gerast í Kórnum?

Alvöru leisersjó, LED-sturlun, 40 tonn af græjum, tvö tonn af vatni, fjórir kílómetrar af öryggisgirðingum og tveimur stærstu hljóðkerfum landsins splæst saman. Fréttablaðið komst á snoðir um hvað verður í dótakassa poppprinsins þegar hann treður upp í Kórnum í næsta mánuði.

Lífið
Fréttamynd

Bjóða starfsfólki sínu á Justin Bieber

Flugfélagið WOW air býður um 650 starfsmönnum fyrirtækisins á tónleika Justins Bieber í Kórnum í september til að fagna góðu gengi félagsins og þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf í sumar.

Lífið
Fréttamynd

Ungstirni frá hinni vindasömu borg

Það er staðfest að rapparinn Vic Mensa mun hita upp fyrir stórstjörnuna Justin Bieber á tónleikum hans í Kórnum í september. Vic Mensa er ungur tónlistarmaður á uppleið en hann á enn eftir að gefa út sína fyrstu plötu þrátt fyrir viðburðarríkan feril.

Lífið