HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka?

Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Maður er að fá fiðringinn núna“

„Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar.

Innlent
Fréttamynd

Muscleboy kennir víkingaklappið

Egill Einarsson, DJ Muscleboy, hefur séð mikið af fólki út um allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til þess að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp með sum

Lífið
Fréttamynd

Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu

Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson.

Fótbolti
Fréttamynd

Ellefu hundruð til Moskvu í gær

Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag.

Innlent
Fréttamynd

Einstakt afrek

Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar.

Skoðun