Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 11:36 Þetta er allt að fara af stað. Vísir/Vilhelm Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti