Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 11:36 Þetta er allt að fara af stað. Vísir/Vilhelm Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Moskvu þar sem leikurinn fer fram og hafa þeir verið að hita vel upp í allan dag. Íslendingar eru ekki síður duglegir í því að láta tilfinningar sínar í ljós á samfélagsmiðlinum Twitter og segja má að í aðdraganda leiksins sé stressið með yfirhöndina. Hér að neðan má sjá brot af því besta. Stefán Eiríksson, borgarritari ríður á vaðið og vitnar í þjóðsönginn þegar hann segir að takist liðinu að halda hreinu fyrstu mínúturnar muni tíminn varla hreyfast það sem eftir lifir leiks.Tíminn líður hægt núna. En ef við náum að halda markinu hreinu fyrstu fimm mínúturnar þá verður hver mínúta sem þúsund ár #FyrirÍsland #fótbolti #HMRÚV #Argisl— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) June 16, 2018 Brot af því besta:Allir leikmenn Íslands mættu í jakkafötunum út á völl að skoða. Albert Guðmunds var mættur í landsliðsbúninginn. Aðeins of spenntur fyrir leiknum. Skil það vel! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 16, 2018 Hef aldrei verið svona stressaður! Sveiflast á milli svartnættis og fáránlegra væntinga #fyrirIsland— Kári Gautason (@karigauta) June 16, 2018 Ég er að fá stresskast að við fjölskyldan eigum ekki landsliðsboli, og heldur engin föt í fánalitunum. Í hvað á ég að klæða barnið mitt? Við höldum sko með Íslandi þó að við eigum ekki föt í fánalitum! #hm #FyrirIsland pic.twitter.com/r9s1eHlTux— Helena G. Guðmundsd. (@HelenaGudrun) June 16, 2018 Spennustigið er orðið það hátt að fólk heilsar ekki lengurHeldur horfir fólk stíft á hvort annað í sona hálfa mínútu án þess að blikka, lyftir höndum klappar einu sinni og segir HÚH. Soldð skrítið en venst #HMRUV #FyrirIsland #fotboltinet— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 16, 2018 Eitthvað eirðarleysi í gangi þannig ég ákvað að þvo gluggana....að innan og utan. Fór líka í bakaríið og hengdi út þvott. Er að spá að fara að slá núna. #fyrirIsland #isl pic.twitter.com/j2aM7Luaoa— Ragga (@Ragga0) June 16, 2018 Fór í apótek áðan, fullt af fólki og mikið stress í loftinu. Til að létta stemninguna kallaði ég hátt 'Eigið þið eitthvað gott fyrir tapsára?”. Allir fóru að hlæja og víkingaklappa. #HMRUV #FyrirIsland— Kristján Freyr (@KrissRokk) June 16, 2018 OK. Mættur á völlinn. Er ég að misskilja eitthvað? Hér er ekki kjaftur! #fyririsland #fotboltinet #KSI #HM2018 #ARGISL pic.twitter.com/YnYHh7to4y— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) June 16, 2018 Ef við vinnum Argentínu þá breytum við þjóðhátíðardeginum í 16 júní #fyririsland— Þórir Einarsson Long (@thorirlong) June 16, 2018 Tweet #fyrirísland
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn