Kosningar 2016

Fréttamynd

Herdís sækist eftir 5. sæti

Herdís Anna Þorvaldsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fer fram 3. septeber næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Segir formann reyna að bjarga eigin skinni

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir formann Framsóknarflokksins reyna að bjarga eigin pólitíska lífi með að komast hjá flokksþingi í haust. Sigmundur Davíð greiddi atkvæði gegn því að flokksþing yrði hald

Innlent
Fréttamynd

Íslenska Þjóðfylkingin er óþekkt stærð

Eiríkur Bergmann segir Íslensku Þjóðfylkinguna vera þjóðernispopúlistaflokk án sterks leiðtoga. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir mikilvægt að hrekja rangar staðhæfingar hennar, því séu þær endurteknar fái þær áhrifamátt.

Innlent
Fréttamynd

Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar

Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst.

Innlent