Hús og heimili

Fréttamynd

Húsgögn sem stækka heimilið

Kynning: Hver hefur ekki séð heillandi rúm sem hægt er að láta hverfa inn í vegg á daginn? Nú getur draumur um slíka galdrasmíð ræst og hægt er að nota dýrmætt rými heimilisins í samveru og leik.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð

"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Lífið
Fréttamynd

Blómin launa gott atlæti

Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir og Guðmundur Jóhann Jónsson hlutu viðurkenningu umhverfis-og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar að Kópavogsbakka 15.

Lífið
Fréttamynd

38 fermetrarnir nýttir til fulls

Fagurkerarnir Sara Björk Purkhús og Ágúst Orri Ágústsson búa í lítilli íbúð sem þeim hefur tekist að gera afar notalega og flotta. Hver fermetrer er nýttur vel enda hafa þau dundað sér við að innrétta rýmið vandlega.

Lífið
Fréttamynd

Logi og Ingibjörg flytja

Logi Geirsson og Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir hafa ákveðið að færa sig um set og flytja úr íbúð við Hólagötu í Reykjanesbæ en sú eign er komin á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Lífið