Hús og heimili

Fréttamynd

Kim og Kanye spyrja hvort annað spjörunum úr

Stjörnurnar taka oft tíðum þátt í skemmtilegum liðum á YouTube-síðu Architectural Digest og einu af nýjasta myndbandi síðunnar má sjá hjónin Kim Kardashian West og Kanye West spyrja hvort annað skemmtilegra spurning.

Lífið
Fréttamynd

Stærsti fataskápur heims

Stjörnufasteignasalinn Ryan Serhant skoðaði á dögunum rosalegt einbýlishús við 47 Grand Regency í Houston í Texas.

Lífið
Fréttamynd

Sérsniðnir koddar og gæða sængur

Vogue fyrir heimilið býður gott úrval af gæða sængum og koddum. Hægt er að fá sérstaka ráðgjöf til að finna kodda sem hentar eftir líkamsbyggingu og stífleika rúmsins sem sofið er á.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Moka bílaplön, göngustíga og tröppur

Við höfum séð það svartara en þegar veðrið er svona eins og undanfarna daga er verkefnið stórt og ansi margt sem þarf að komast yfir. Það sem er af ári höfum við verið að nánast allan sólarhringinn, segir Brynjar Kjærnested, framkvæmdastjóri Garðlistar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

48 milljarða þakíbúð í Mónakó

Inni á YouTube-síðunni Mr. Luxury má sjá innslag um lygilega þakíbúð í Mónakó og ótrúlega íbúð í New York með fallegu útsýni yfir Central Park. Sú eign kostar 250 milljónir dollara, eða 30 milljarðar.

Lífið
Fréttamynd

Innlit á heimili Tan úr Queer Eye

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Eins og að sofa undir skýi

Sængur og koddar eru nú á sérstöku jólatilboði í versluninni Dún og fiður. Dún og fiður er fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt og selt dúnsængur í sextíu ár. Anna Bára Ólafsdóttir er þriðji ættliður sem stýrir fyrirtækinu.

Lífið kynningar