Breyttu 35 fermetra bílskúr í tryllta íbúð Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. apríl 2021 11:37 Kærustuparið Bryndís Eva Ásmundsdóttir og Sigurður Eggertsson tóku bílskúrinn í gegn og breyttu í glæsilega tveggja herbergja íbúð. Stöð 2 „Við erum frekar lítið bílskúrsfólk. Þurftum frekar að nýta auka plássið í vistarverur og skemmtilegt að geta boðið börnunum að byrja búskap í bakgarðinum,“ segir menningarfræðingurinn Bryndís Eva Ásmundsdóttir í viðtali við Ísland í dag. Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Bryndís Eva og kærastinn hennar, handboltastjarnan Sigurður Eggertsson, keyptu sér einbýlishús í smáíbúðarhverfinu árið 2019. Húsinu fylgdi gamall 35 fermetra bílskúr sem þau ákváðu að taka í gegn í byrjun heimsfaraldurs. Útkoman er glæsileg tveggja herbergja íbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur. Bílskúrshurðin sjálf var látin fjúka og í staðinn settu þau útidyrahurð og stóran glugga til þess að fá meiri birtu inn í íbúðina. Bílskúrinn var svo allur málaður að utan í fallega gráum lit. Stór og fallegur gluggi í stað bílskúrshurðar. Stöð2 Samtals eiga þau Bryndís og Sigurður fimm börn og segja þau því kærkomið að geta nýtt bílskúrinn fyrir elstu börnin þegar þau ákveða að hefja búskap. Eva segir þau hafa eytt eins lítið í breytingarnar og þau komust upp með og hafi verið dugleg að nýta það sem til var áður. Stofuborðið er keypt í Rúmfatalagernum en Eva ákvað að gefa því smá andlitslyftingu og lakkaði fæturnar svartar. Stöð 2 Svefnherbergið er einstaklega fallegt og stílhreint.Stöð 2 Þegar þú kemur inn í íbúðina mætir þér fallegt og bjart eldhús og borðkrókur. Eldhúsinnréttingin og blöndunartækin eru úr Ikea og vegghillan úr Bauhaus. Stöð 2 Eva og Sigurður voru dugleg að nýta það sem þau áttu fyrir eins og sést hér á ísskápnum sem þau lökkuðu svartan. Hér sést inn á ganginn þar sem fallegum speglum úr IKEA er raðað saman til að stækka rýmið. Stöð 2 Innslagið í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Gríðarleg gleði og stemning á Húsavík í kjölfar Óskarstilnefningar „Við náttúrulega áttuðum okkur ekki á því þá að þetta ætti eftir að spila svona rosalega stóran þátt í okkar uppbyggingu til framtíðar,“ segir Örylgur Hnefill Örygsson hótelstjóri á Húsavík í viðtali við Ísland í dag. 7. apríl 2021 15:24