Birtist í Fréttablaðinu Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ Viðskipti innlent 21.8.2019 10:58 Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00 Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Erlent 21.8.2019 02:00 Íslendingar gerðu tilkall til Grænlands fyrir sjálfstæði Áætlanir Trumps Bandaríkjaforseta um að kaupa Grænland af Dönum hafa valdið töluverðri furðu og úlfúð. Framan af 20. öldinni héldu Íslendingar fram kröfu um yfirráð yfir Grænlandi þó að Ísland sjálft væri ekki orðið sjálfstætt. Innlent 21.8.2019 02:00 Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Baron með yfir tveggja milljarða hlut í Marel Baron Capital er með eignir í stýringu að jafnvirði um þrjátíu milljarða Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 550 milljónir í hagnað Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Enginn á vaktinni Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri. Skoðun 21.8.2019 02:07 Hríðlækkandi verðbólga í kortunum Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011. Skoðun 21.8.2019 02:07 Orkupakkinn á Íslandi og fréttir frá Belgíu Síðan þriðji orkupakkinn var tekinn til umræðu á Alþingi hefur mikill tími farið í að ræða þann fyrirvara sem ríkisstjórnin segist ætla að setja á innleiðinguna. Skoðun 21.8.2019 02:03 Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi – aftur Heimspekingur útskýrir eigin skrif. Skoðun 21.8.2019 02:03 Nándin í veikindunum Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra. Skoðun 21.8.2019 02:03 ESB og Ísland – þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Þar sem maður var staddur í sumarfríi á Ítalíu þá tók maður eftir því að matarverð er um það bil helmingi lægra en heima á Íslandi. Skoðun 21.8.2019 02:03 Hver níðist á neytendum? Ólafur Arnarson svarar Sigmari Vilhjálmssyni Skoðun 21.8.2019 02:03 Þing og þjóð Hér vil ég strax taka það fram að álit mitt á Alþingi Íslendinga er í dag minna en nokkru sinni fyrr. Skoðun 21.8.2019 02:03 Kveðjan Það var djúp og ástríðufull hugsun að baki athöfninni sem fór fram nýlega við Ok, jökulinn sem nú er horfinn. Skoðun 21.8.2019 02:03 Örfoka land ekki fest í sessi með þjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson leggur áherslu á að hægt verði að græða upp land á hálendi Íslands þrátt fyrir að það verði innan þjóðgarðs. Innlent 21.8.2019 02:01 Össur ferðast með utanríkisráðherra Guðlaugur Þór og Össur munu heimsækja ýmis fyrirtæki og sveitarfélög í suðurhluta Grænlands en þó nokkuð er um íslenskar fjárfestingar í þessum hluta landsins. Innlent 21.8.2019 02:01 Líklega ekki síðustu uppsagnirnar Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:00 Umhverfisvæn rjúpnaskot á markað Skotveiðiverslunin Hlað mun brátt selja umhverfisvæn haglaskot sem finnast víða erlendis. Forhlaðið er úr feltefni en ekki plasti sem oftast er notað, og mun það þá brotna hraðar niður í umhverfinu. Sport 20.8.2019 02:01 Breyting í gervigras kostar borgarbúa átta milljónir króna Reykjavíkurborg samþykkti á borgarráðsfundi í síðustu viku að greiða Gröfu og grjóti ehf. um átta milljónir vegna riftunar borgarinnar á samningi vegna endurbóta á grasvelli sem hætt var við. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:19 Ólíðandi brot Brot á réttindum launafólks á íslenskum vinnumarkaði eru staðreynd. Þetta hefur lengi legið fyrir og nýleg skýrsla Alþýðusambandsins ætti því ekki að þurfa að koma á óvart. Umfang og eðli brotanna er hins vegar sláandi. Skoðun 20.8.2019 02:01 Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:07 Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20.8.2019 02:01 Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. Innlent 20.8.2019 02:03 Katrín - Merkel - Pence Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur á móti Angelu Merkel kanslara Þýskalands í vikunni. Í september tekur stjórnin svo á móti Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna. Pólitísk þýðing heimsóknanna er rík og tilefni umræðu um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 20.8.2019 02:01 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ Viðskipti innlent 21.8.2019 10:58
Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00
Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins. Erlent 21.8.2019 02:00
Íslendingar gerðu tilkall til Grænlands fyrir sjálfstæði Áætlanir Trumps Bandaríkjaforseta um að kaupa Grænland af Dönum hafa valdið töluverðri furðu og úlfúð. Framan af 20. öldinni héldu Íslendingar fram kröfu um yfirráð yfir Grænlandi þó að Ísland sjálft væri ekki orðið sjálfstætt. Innlent 21.8.2019 02:00
Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Baron með yfir tveggja milljarða hlut í Marel Baron Capital er með eignir í stýringu að jafnvirði um þrjátíu milljarða Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
550 milljónir í hagnað Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Enginn á vaktinni Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri. Skoðun 21.8.2019 02:07
Hríðlækkandi verðbólga í kortunum Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011. Skoðun 21.8.2019 02:07
Orkupakkinn á Íslandi og fréttir frá Belgíu Síðan þriðji orkupakkinn var tekinn til umræðu á Alþingi hefur mikill tími farið í að ræða þann fyrirvara sem ríkisstjórnin segist ætla að setja á innleiðinguna. Skoðun 21.8.2019 02:03
Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi – aftur Heimspekingur útskýrir eigin skrif. Skoðun 21.8.2019 02:03
Nándin í veikindunum Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra. Skoðun 21.8.2019 02:03
ESB og Ísland – þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður Þar sem maður var staddur í sumarfríi á Ítalíu þá tók maður eftir því að matarverð er um það bil helmingi lægra en heima á Íslandi. Skoðun 21.8.2019 02:03
Þing og þjóð Hér vil ég strax taka það fram að álit mitt á Alþingi Íslendinga er í dag minna en nokkru sinni fyrr. Skoðun 21.8.2019 02:03
Kveðjan Það var djúp og ástríðufull hugsun að baki athöfninni sem fór fram nýlega við Ok, jökulinn sem nú er horfinn. Skoðun 21.8.2019 02:03
Örfoka land ekki fest í sessi með þjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson leggur áherslu á að hægt verði að græða upp land á hálendi Íslands þrátt fyrir að það verði innan þjóðgarðs. Innlent 21.8.2019 02:01
Össur ferðast með utanríkisráðherra Guðlaugur Þór og Össur munu heimsækja ýmis fyrirtæki og sveitarfélög í suðurhluta Grænlands en þó nokkuð er um íslenskar fjárfestingar í þessum hluta landsins. Innlent 21.8.2019 02:01
Líklega ekki síðustu uppsagnirnar Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:00
Umhverfisvæn rjúpnaskot á markað Skotveiðiverslunin Hlað mun brátt selja umhverfisvæn haglaskot sem finnast víða erlendis. Forhlaðið er úr feltefni en ekki plasti sem oftast er notað, og mun það þá brotna hraðar niður í umhverfinu. Sport 20.8.2019 02:01
Breyting í gervigras kostar borgarbúa átta milljónir króna Reykjavíkurborg samþykkti á borgarráðsfundi í síðustu viku að greiða Gröfu og grjóti ehf. um átta milljónir vegna riftunar borgarinnar á samningi vegna endurbóta á grasvelli sem hætt var við. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:19
Ólíðandi brot Brot á réttindum launafólks á íslenskum vinnumarkaði eru staðreynd. Þetta hefur lengi legið fyrir og nýleg skýrsla Alþýðusambandsins ætti því ekki að þurfa að koma á óvart. Umfang og eðli brotanna er hins vegar sláandi. Skoðun 20.8.2019 02:01
Fundað vegna tapreksturs Laugardalsvallarins Tekjur KSÍ fyrstu sex mánuði ársins eru á pari við áætlanir. Tap á Laugardalsvelli vegna fækkunar á leikjum á vellinum. Sambandið fundar með Reykjavíkurborg vegna vallarins. Ekkert bruðl í landsliðsferðum. Yngri flokka leikir í boði á erlendum veðmálasíðum. Íslenski boltinn 20.8.2019 08:07
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20.8.2019 02:01
Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. Innlent 20.8.2019 02:03
Katrín - Merkel - Pence Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur á móti Angelu Merkel kanslara Þýskalands í vikunni. Í september tekur stjórnin svo á móti Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna. Pólitísk þýðing heimsóknanna er rík og tilefni umræðu um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 20.8.2019 02:01