Birtist í Fréttablaðinu Hugsað í lausnum Fyrir skömmu jarðaði ég góðan vin, Vilmund Þorsteinsson, 94 ára að aldri. Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum því hann ljómaði eins og sól í heiði og kankvís svipur bar vitni um þolgæði, jákvæðni og glettni. Skoðun 2.10.2019 01:08 Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Sek um morð á stjúpsyninum Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Erlent 2.10.2019 01:00 Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06 Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:00 Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna. Innlent 2.10.2019 01:00 Skipað að þegja um kjarasamninginn Fyrrverandi sviðsstjóri félagssviðs Eflingar segir mikla óánægju hafa ríkt með kjarasamninginn sem gerður var við Samtök atvinnulífsins í vor. Haldnir hafi verið lokaðir fundir þar sem fólk var skikkað til að samþykkja samninginn. Innlent 2.10.2019 01:00 Án EES-samningsins væri hætta á einangrun, stöðnun og afturför Í gær var birt skýrsla á vegum utanríkisráðuneytisins, um EES-samstarfið. Kemur þar fram að nær allir viðmælendur starfshóps, sem Björn Bjarnason fór fyrir, töldu EES-samninginn lifa góðu lífi. Innlent 2.10.2019 01:00 Fullkominn hamingjubiti Matgæðingurinn Sólrún Sigurðardóttir gældi best við bragðlauka dómnefndar í brauðtertukeppni menningarnætur. Hún komst á bragðið í mekka smurbrauðsins sem táningur. Lífið 30.9.2019 02:01 Notadrjúgt verkfæri sem hentar öllum Vala Mörk, helsti ketilbjöllusérfræðingur Íslands, segir að ketilbjöllur séu gagnleg æfingatæki sem bjóða upp á fjölbreytta notkunarmöguleika, þægindi og gott skemmtanagildi. Það þarf bara að kunna réttu handtökin. Lífið 1.10.2019 13:52 Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 2.10.2019 01:01 Allt sem við heyrðum hreyfði við okkur Tvíburasystkinin Ida Karólína Harris og Elís Frank Stephen Elís eru nýorðin 14 ára og hafa tekið þátt í loftslagsverkföllunum í miðborg Reykjavíkur síðan í mars. Lífið 30.9.2019 11:29 Djöfullinn sveikst um að mæta Einu sinni var píanóleikari sem var dálítið óheppinn. Gagnrýni 2.10.2019 01:01 Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað. Erlent 1.10.2019 01:00 Sádi-Arabía verði vinsælasta ferðamannaland heims 2030 Ef verkefnið Vision 2030 gengur eftir verður Sádi-Arabía orðin að mesta ferðamannalandi heims eftir aðeins áratug. Hingað til hefur trúarofstæki, mannréttindabrot og ófriður einkennt landið en stjórnvöld hyggjast snúa þróuninni við, losa um heljargreiparnar á íbúunum og byggja upp ferðamannaparadís. Erlent 1.10.2019 01:01 Það er í blóði KR-inga að ætlast til að vinna titla Samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna verða KR-ingar Íslandsmeistarar sjöunda árið í röð en spáin var opinberuð í gær. Körfubolti 2.10.2019 01:28 Helför gegn litlum og fallegum fugli Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Skoðun 1.10.2019 01:00 10 vondar fréttir Í fjárlagafrumvarpinu kemur pólitík ríkisstjórnarinnar fram. Sé kafað djúpt í fylgiskjölin kemur mjög áhugaverð mynd fram. Skoðun 1.10.2019 01:00 Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. Innlent 1.10.2019 01:00 Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. Innlent 1.10.2019 07:32 Bólusetningar verði skylda í Bretlandi Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester. Erlent 1.10.2019 01:00 Endurleikur Fréttir berast nú af því að stemning sé að myndast hjá ríkisstjórninni fyrir því að selja Íslandsbanka. Mikið var. Í rúman áratug hefur íslenska ríkið átt nánast allt hlutafé Landsbankans og stóran hlut í Arion banka. Skoðun 1.10.2019 01:00 Fundaði með Kirgísum um verndun jökla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Erlent 1.10.2019 01:00 Tími til kominn Höfuðborgarsvæðið hefur allt of lengi setið á hakanum þegar kemur að samgönguframkvæmdum. Þess vegna er samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stórfellda uppbyggingu á næstu fimmtán árum jákvætt og löngu tímabært skref. Skoðun 1.10.2019 01:00 Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. Innlent 2.10.2019 01:38 Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Innlent 1.10.2019 01:01 Hart deilt á nýtt deiliskipulag Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags. Innlent 1.10.2019 01:00 Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. Innlent 1.10.2019 01:00 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Hugsað í lausnum Fyrir skömmu jarðaði ég góðan vin, Vilmund Þorsteinsson, 94 ára að aldri. Ég fylltist alltaf gleði þegar ég mætti honum því hann ljómaði eins og sól í heiði og kankvís svipur bar vitni um þolgæði, jákvæðni og glettni. Skoðun 2.10.2019 01:08
Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Sek um morð á stjúpsyninum Ana Julia Quezada var í gær fundin sek um að hafa myrt stjúpson sinn í febrúar á síðasta ári. Erlent 2.10.2019 01:00
Þarf nýjar tryggingar við sölu Icelandair Hotels til Berjaya Við kaup Berjaya á meirihluta í íslensku hótelkeðjunni virkjast ákvæði í samningunum um breytingar á eignarhaldi í félaginu (e. change of control) og við það fellur úr gildi móðurfélagsábyrgð Icelandair. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:06
Arion banki skoðar að færa markaðsviðskiptin í sérstakt félag Arion banki er nú með það til skoðunar að færa markaðsviðskipti bankans, sem sinnir meðal annars miðlun á verðbréfum og gjaldeyri fyrir viðskiptavini, yfir í sérstakt félag. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Tapaði 458 milljónum á Icelandair Tap Traðarhyrnu, sem stofnað var um kaup í Icelandair Group í febrúar 2017, jókst í 458 milljónir króna árið 2018 úr 169 milljónum króna árið áður. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Nýr banki á Íslandi Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:00
Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna. Innlent 2.10.2019 01:00
Skipað að þegja um kjarasamninginn Fyrrverandi sviðsstjóri félagssviðs Eflingar segir mikla óánægju hafa ríkt með kjarasamninginn sem gerður var við Samtök atvinnulífsins í vor. Haldnir hafi verið lokaðir fundir þar sem fólk var skikkað til að samþykkja samninginn. Innlent 2.10.2019 01:00
Án EES-samningsins væri hætta á einangrun, stöðnun og afturför Í gær var birt skýrsla á vegum utanríkisráðuneytisins, um EES-samstarfið. Kemur þar fram að nær allir viðmælendur starfshóps, sem Björn Bjarnason fór fyrir, töldu EES-samninginn lifa góðu lífi. Innlent 2.10.2019 01:00
Fullkominn hamingjubiti Matgæðingurinn Sólrún Sigurðardóttir gældi best við bragðlauka dómnefndar í brauðtertukeppni menningarnætur. Hún komst á bragðið í mekka smurbrauðsins sem táningur. Lífið 30.9.2019 02:01
Notadrjúgt verkfæri sem hentar öllum Vala Mörk, helsti ketilbjöllusérfræðingur Íslands, segir að ketilbjöllur séu gagnleg æfingatæki sem bjóða upp á fjölbreytta notkunarmöguleika, þægindi og gott skemmtanagildi. Það þarf bara að kunna réttu handtökin. Lífið 1.10.2019 13:52
Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 2.10.2019 01:01
Allt sem við heyrðum hreyfði við okkur Tvíburasystkinin Ida Karólína Harris og Elís Frank Stephen Elís eru nýorðin 14 ára og hafa tekið þátt í loftslagsverkföllunum í miðborg Reykjavíkur síðan í mars. Lífið 30.9.2019 11:29
Djöfullinn sveikst um að mæta Einu sinni var píanóleikari sem var dálítið óheppinn. Gagnrýni 2.10.2019 01:01
Frelsisflokkurinn tregur í stjórn eftir kosningaskell Sebastian Kurz og Íhaldsflokkur hans unnu góðan sigur í nýafstöðnum þingkosningum í Austurríki. Fastlega er búist við því að hann verði forsætisráðherra á ný en möguleikum hans virðist hafa fækkað. Erlent 1.10.2019 01:00
Sádi-Arabía verði vinsælasta ferðamannaland heims 2030 Ef verkefnið Vision 2030 gengur eftir verður Sádi-Arabía orðin að mesta ferðamannalandi heims eftir aðeins áratug. Hingað til hefur trúarofstæki, mannréttindabrot og ófriður einkennt landið en stjórnvöld hyggjast snúa þróuninni við, losa um heljargreiparnar á íbúunum og byggja upp ferðamannaparadís. Erlent 1.10.2019 01:01
Það er í blóði KR-inga að ætlast til að vinna titla Samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna verða KR-ingar Íslandsmeistarar sjöunda árið í röð en spáin var opinberuð í gær. Körfubolti 2.10.2019 01:28
Helför gegn litlum og fallegum fugli Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Skoðun 1.10.2019 01:00
10 vondar fréttir Í fjárlagafrumvarpinu kemur pólitík ríkisstjórnarinnar fram. Sé kafað djúpt í fylgiskjölin kemur mjög áhugaverð mynd fram. Skoðun 1.10.2019 01:00
Segir græðgi ógna búsetu á Akranesi Fiskvinnslufyrirtækið Ísfiskur á Akranesi sagði upp öllum starfsmönnum sínum í gær. Innlent 1.10.2019 01:00
Mikil aukning á árinu í sjálfsvígssímtölum Um 30 prósent fleiri sjálfsvígssímtöl hafa borist í Hjálparsíma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tímabil 2018. Samtökin hafa í samstarfi við Geðhjálp sett í gang herferð til þess að uppfræða ungmenni um geðheilsu. Innlent 1.10.2019 07:32
Bólusetningar verði skylda í Bretlandi Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að vel komi til greina að setja lög sem skylda foreldra til að bólusetja börn sín. Þetta sagði hann á landsþingi Íhaldsflokksins, sem fram fer í Manchester. Erlent 1.10.2019 01:00
Endurleikur Fréttir berast nú af því að stemning sé að myndast hjá ríkisstjórninni fyrir því að selja Íslandsbanka. Mikið var. Í rúman áratug hefur íslenska ríkið átt nánast allt hlutafé Landsbankans og stóran hlut í Arion banka. Skoðun 1.10.2019 01:00
Fundaði með Kirgísum um verndun jökla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Erlent 1.10.2019 01:00
Tími til kominn Höfuðborgarsvæðið hefur allt of lengi setið á hakanum þegar kemur að samgönguframkvæmdum. Þess vegna er samkomulag ríkisins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um stórfellda uppbyggingu á næstu fimmtán árum jákvætt og löngu tímabært skref. Skoðun 1.10.2019 01:00
Hreinsun tefst við Elliðaárvatn Hreinsun á yfirgefnum kofaskriflum og niðurníddum sumarhúsum við sunnanvert Elliðaárvatn mun tefjast. Innlent 2.10.2019 01:38
Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Innlent 1.10.2019 01:01
Hart deilt á nýtt deiliskipulag Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags. Innlent 1.10.2019 01:00
Læknar vilja banna rafrettur Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi. Innlent 1.10.2019 01:00