Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Mike Pompeo fór í leyniferð til Norður-Kóreu og hitti Kim

Verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með einræðisherra Norður-Kóreu. Styttist í leiðtoga- fund Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Enn styttra í leiðtogafund ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Samið var um beina sjónvarpsútsendindgar frá fundinum.

Erlent
Fréttamynd

Nýjar leiðir við að skjóta undan skatti

Ferðaþjónustan notar erlendar bókunarsíður og erlenda posa til að komast hjá tekjuskráningu. Eftirlit Ríkisskattstjóra oft erfiðleikum bundið. Málum hefur verið vísað til Skattrannsóknarstjóra.

Innlent
Fréttamynd

Kjósa aftur til að sýna óvinum í tvo heimana

Þing- og forsetakosningum í Tyrklandi verður flýtt um rúmlega ár. Forsetinn tók ákvörðunina eftir ákall formanns MHP-flokksins. Fastlega búist við því að Erdogan haldi forsetastólnum og flokkur hans meirihluta á þinginu.

Erlent
Fréttamynd

Pútín vill lækka spennustigið

Eftir að Bandaríkin og Rússland komust nálægt beinum átökum í Sýrlandi og í ljósi mikilla áhrifa viðskiptaþvingana á rússneska hagkerfið vill Vladímír Pútín, forseti Rússlands, reyna að minnka togstreitu milli Rússa og Vesturlanda.

Erlent
Fréttamynd

Forsetinn heimsótti HM-fara á leikskólann

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kíkti í heimsókn á leikskólann Laufásborg í gær. Fjórar stelpur á leikskólanum á leið á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Þær sendu forseta bréf og vildu segja honum frá skákævintýri sínu.

Innlent
Fréttamynd

Kortleggja hættuna fyrir gerendur í ofbeldismálum

Anna Kristín Newton, sálfræðingur á Fangelsismálastofnun, er formaður starfshóps sem er falið að kortleggja og skilgreina þjónustuþörf fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu á að fremja ofbeldisbrot

Innlent
Fréttamynd

Fórnarlömb

Það eru aðeins rétt rúm tvö ár síðan uppljóstrað var um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, í Panamaskjölunum og reyndar einnig fleiri ráðamanna.

Skoðun
Fréttamynd

Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum

Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér.

Innlent
Fréttamynd

VERTOnet stofnað

Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum.

Innlent
Fréttamynd

Storebrand hefur innreið hér á landi

Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hefur tilkynnt Fjármálaeftirlitinu um fyrirhugaða markaðssetningu á verðbréfasjóðum sínum. Forstjóri eignastýringarhluta Storebrand er viss um að áhersla fyrirtækisins á sjálfbærar fjárfestingar muni vekja áhuga meðal íslenskra fjárfesta.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Við skorum á þig!

Það hefur mikið verið rætt um sykur á undanförnum árum og meðvitund aukist um hættur of mikillar sykurneyslu.

Skoðun
Fréttamynd

Gullið heim

Er ekki tímabært að við veltum fyrir okkur heimsmeistaratitli í sumar?

Skoðun
Fréttamynd

Frumkvöðlar

Þau sem heimsækja LA sjá ekki bara Hollywood-skilti og njóta sólar, einu gildir í hvaða borgarhluta þú kemur, alltaf blasir við fólk með ómeðhöndlaða geðsjúkdóma sem á höfði sínu hvergi að halla.

Skoðun
Fréttamynd

Miklu meira en bara tónleikar

Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði.

Menning
Fréttamynd

Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit

Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar.

Innlent
Fréttamynd

Vilja bann við umskurði

Ungliðahreyfingar borgaraflokkanna þriggja í Danmörku, Venstre, Frjálslynda bandalagsins og Danska þjóðarflokksins, lýsa yfir stuðningi við borgaratillögu sem lögð hefur verið fram þar í landi um bann við umskurði drengja yngri en 18 ára.

Erlent
Fréttamynd

Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan

Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir.

Sport