Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Flókið að spá fallbaráttunni

Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ekki hægt að skipa fyrir um lagningu sæstrengs

Formaður utanríkismálanefndar segir að skýr svör hafi fengist á fundi nefndarinnar í gær við ýmsum rangfærslum sem uppi hafi verið í umræðunni um þriðja orkupakkann. Fulltrúi Miðflokksins vill leita undanþágu frá innleiðingu reglugerðar um Samstarfsstofnun eftirlitsstofnana á raforkumarkaði.

Innlent
Fréttamynd

Lög tónlistarmanns

Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða.

Skoðun
Fréttamynd

Án sýklalyfja

Þó ekki sé nema tæplega öld liðin síðan sýklalyf litu dagsins ljós, þá virðist það vera nær óhugsandi að ímynda sér veröld án þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja færa höfuðborgina frá Djakarta

Áætlanir eru uppi um að færa höfuðborg Indónesíu frá Djakarta. Þetta er haft eftir ráðherra skipulagsmála sem segir að verðandi forseti landsins, Joko Widodo, hafi tekið þessa mikilvægu ákvörðun.

Erlent
Fréttamynd

Hlustaðu á mig

Hvort sem þú ert foreldri, kennari, þjálfari eða heilbrigðisstarfsmaður þá þarftu að vita að það er mögulegt að koma í veg fyrir kynferðis­ofbeldi og það er á ábyrgð fullorðinna að vernda börn frá slíku.

Skoðun
Fréttamynd

Smálánaþrotin námu hátt í hálfum milljarði

Skiptum er lokið á þrotabúi fyrirtækjanna Smálána og Kredia sem bæði voru úrskurðuð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Lýstar kröfur í búin tvö námu á fimmta hundrað milljónum. Smálánaváin lifir enn úr dönsku skjóli.

Innlent
Fréttamynd

Sex hundruð milljónir til skiptanna

Viðræður um bótafjárhæðir fara nú fram milli setts ríkislögmanns og þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum síðasta haust. Því fé sem stjórnvöld hyggjast verja til sáttanna verður deilt milli fólksins meðal annars eftir lengd frelsissviptingar.

Innlent
Fréttamynd

Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum

Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf.

Innlent
Fréttamynd

Enginn getur tekið sér lögregluvald

Þetta segir starfandi dóms­mála­ráð­herra um fram­göngu tveggja manna á fundi Sjálf­stæðis­fé­laganna í Kópa­vogi um þriðja orku­pakkann á laugardagskvöld.

Innlent
Fréttamynd

Aukið álag og engin árshátíð vegna WOW

Afleiðingar gjaldþrots WOW air teygja anga sína víða. Hætt hefur verið við árshátíðarferð starfsfólks Vinnumálastofnunar, sem fara átti fram erlendis, vegna gjaldþrots flugfélagsins. Starfsfólkið svekkt en stendur þó þétt saman.

Innlent
Fréttamynd

Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur

Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að nú sé farið að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum.

Innlent
Fréttamynd

Póstkort heim

Nú hef ég verið á ferðalagi með konu minni og börnum frá því í janúar um lönd Mið- og Suður-Ameríku. Þessa stundina erum við í Perú á leiðinni til Bólivíu.

Skoðun
Fréttamynd

Bankayfirlit

Mér finnst ekki nema sjálfsagt að birta bankayfirlit mitt hér á þessum stað, það eru mannréttindi að hafa tækifæri til þess. Vegna plássleysis stikla ég á stóru frá áramótum.

Skoðun
Fréttamynd

Valur vann allt sem í boði var

Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar.

Handbolti
Fréttamynd

Áfall að heyra af morðinu í Mehamn

Systir Íslendingsins sem myrtur var með skotvopni í bænum Mehamn í Norður-Noregi á laugardag segist hafa verið í losti eftir að lögreglan færði henni tíðindin. Þau hafi verið náin. Hálfbróðir hins látna er grunaður.

Innlent
Fréttamynd

Fulltrúi ungu kynslóðarinnar

Rýnt í feril Petes Buttigieg, mannsins með sérstaka nafnið sem er óvænt orðinn einn af sigurstranglegri frambjóðendunum í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar 2020. Áhersla á persónutöfra.

Erlent
Fréttamynd

Samsung þjarmar að iFixit vegna Galaxy Fold

Suðurkóreski tæknirisinn Samsung skipaði tækniviðgerðafyrirtækinu iFixit að fjarlægja myndband af YouTube-rás sinni þar sem sjá mátti Samsung Galaxy Fold, hinn væntanlega samanbrjótanlega snjallsíma Samsung, tekinn í sundur.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

„Allt þetta er leikrit“

Sólveig Anna Jónsdóttir segir frá lífi sínu og átökunum í nýafstaðinni kjarabaráttu. "Ég hef unun af því þegar stéttaátökin er afhjúpuð,“ segir hún um harða gagnrýni á störf sín.

Innlent
Fréttamynd

Skoða þurfi áhrif á Finnafjörð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir mikilvægt að skoða vel alla þætti er snúa að umhverfi og náttúru í tengslum við hugmyndir um uppbyggingu hafnar í Finnafirði.

Innlent