Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Að sjálfsögðu eru það vonbrigði“

„Við töpuðum bara fyrir góðu liði. Náðum kannski ekki alveg að spila agressívt á móti þeim. Þær unnu öll návígi og það var erfitt fyrir okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali við RÚV í Bochum eftir 4-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta.

Umfjöllun: Ís­land 1-0 Wa­les | En við erum með Glódísi

Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik.

Franskur lands­liðs­maður á­kærður fyrir nauðgun

Knattspyrnumaðurinn Wissam Ben Yedder, sem á að baki 19 landsleiki fyrir Frakkland, hefur verið ákærður fyrir nauðgun, tilraun til nauðgunar og kynferðisofbeldi. Þetta staðfestir saksóknari í Nice við fjölmiðla.

Foreldrar stelpunnar þakklátir

Foreldrar stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftaness og Fjölnis í 2. deild kvenna í fótbolta í gærkvöld hafa óskað eftir að koma á framfæri þökkum til viðbragðsaðila, Fjölnis og annara sem sýndu stuðning.

Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea

Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka.

Sjá meira