Ísak Bergmann um eigið hugarfar: „Ég hugsa hraðar en ég hleyp“ Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta og leikmaður Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, segist til í að gera allt til að vinna. Þá telur hann sig spila betur gegn góðum liðum en á slökum völlum „upp í sveit í Danmörku.“ 31.12.2022 10:01
Sér eftir að hafa fengið sér Messi húðflúr á ennið Fólk missti sig misvel í gleðinni eftir að Argentína varð heimsmeistari í knattspyrnu karla þann 18. desember eftir sigur á Frakklandi í mögnuðum leik. Einn stuðningsmaður Argentínu gekk svo langt að fá sér húðflúr á ennið þar sem stóð „Messi.“ 31.12.2022 08:00
Dagskráin í dag: Spennandi leikur í NBA deildinni Þar sem það er Gamlársdagur þá er heldur róleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 20.00 er leikur Indiana Pacers og Los Angeles Clippers í NBA deildinni. 31.12.2022 06:01
Lokasóknin: „Þegar þeir kom heim þá var það þetta sem beið þeirra“ Liðurinn „Góð/Slæm vika“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Ef það hefur snjóað mikið á Íslandi að undanförnu þá er það ekki í hálfkvist á við það sem hefur snjóað í Buffalo. 30.12.2022 23:31
Benzema kom Real til bjargar í blálokin Spænska úrvalsdeildin í fótbolta er farin af stað eftir HM pásuna og lentu Spánarmeistarar Real Madríd í vandræðum gegn Real Valladolid í kvöld. Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema bjargaði meisturunum með tveimur mörkum undir lok leiks, lokatölur 0-2. 30.12.2022 22:30
Ótrúleg Faes-staða miðvarðarins kom Liverpool til bjargar Wout Faes, 24 ára gamall miðvörður Leicester City, reyndist hetja Liverpool þegar Refirnir heimsóttu Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir komust yfir snemma leiks en tvö ótrúleg sjálfsmörk Faes tryggðu Liverpool 2-1 sigur. 30.12.2022 22:00
„Ég ætla ekkert að gefast upp“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, ein af okkar efnilegustu knattspyrnukonum, er loks byrjuð að spila á ný eftir löng og erfið meiðsli. Hún spilar með þýska stórveldinu Bayern München og bíður spennt eftir að fá að sanna sig. 30.12.2022 20:30
Fyrrum Eyjastelpan Lacasse eftirsótt af stærstu liðum Evrópu Cloé Lacasse lék með ÍBV í efstu deild kvenna í fótbolta frá 2015 til 2019. Hún spilar nú með Benfica í Portúgal en það stefnir í að hún færi sig um set á nýju ári. Hún er orðuð við nokkur af stærstu liðum álfunnar. 30.12.2022 19:00
Staðfesta að Ronaldo hafi skrifað undir í Sádi-Arabíu Það er klappað og klárt að Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, muni enda ferilinn í Sádi-Arabíu. Þessi 37 ára gamli Portúgali hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Al Nassr þar í landi. 30.12.2022 18:03
„Hef alltaf staðið í þeirri meiningu að sem íþróttamaður verður þú að leyfa þér að dreyma“ Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson settist niður með Vísi og Stöð 2 nýverið. Ræddi hann lífið og tilveruna sem og HM í handbolta sem fram fer í janúar en segja má að þjóðin sé að prjóna yfir sig um þessar mundir. Bjarki Már segir að Ísland hafi alla burði til að fara langt en gamla klisjan eigi þó alltaf við: „einn leikur í einu.“ 29.12.2022 07:00