Pacers hafa komið verulega á óvart og sitja í 6. sæti Austurdeildar og hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Þar á meðal topplið Boston Celtics þann 22. desember.
Clippers hefur einnig spilað einkar vel undanfarið, sérstaklega eftir að stórstjörnurnar Paul George og Kawhi Leonard sneru til baka eftir meiðsli.