Dagskráin í dag: Rómverjar, Serie A og breytt lið Nets Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á leik í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og NBA deildinni í körfubolta. 11.2.2023 06:00
Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. 10.2.2023 23:30
Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. 10.2.2023 22:31
Giroud kom AC Milan aftur á beinu brautina Eftir fjögur skelfileg töp í röð tókst AC Milan loks að vinna knattspyrnuleik. Franski framherjinn Oliver Giroud sá til þess. 10.2.2023 21:45
Albert skoraði í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 10.2.2023 21:31
Fram fór létt með HK Fram vann einstaklega þægilegan 13 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 39-26. 10.2.2023 21:16
KSÍ skoðar keppnisvelli á erlendri grundu Stjórn KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, ákvað á fundi sínum á fimmtudag að athuga með mögulega leikstaði A-landsliða Íslands á erlendri grundu fari svo að liðin þurfi að leika umspilssleiki í febrúar eða mars á komandi árum. 10.2.2023 19:01
Stefnir allt í að Oliver spili í grænu Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar. 10.2.2023 18:15
Ætla að umturna þjálfun stelpna á hæsta stigi Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli sér að setja á fót áætlun sem ætlað er að bæta þjálfun stelpna á hæsta stigi. Áætlunin á að tryggja hágæða þjálfun sem er í samræmi við gæði leikmanna. 10.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík, Serie A og Körfuboltakvöld Það er nóg af körfubolta á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Þá sýnum við einnig leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fóbolti. 10.2.2023 06:01