Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Það heldur enginn með honum“

Farið verður yfir ótrúlegt atvik í leik Minnesota Timberwolves og New Orleans Pelicans í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins.

Arnór og Arnór á skotskónum

Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson skoruðu báðir í 3-0 útisigri Norrköping á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg sem gerði markalaust jafntefli við Varberg.

„Geri mér býsna góðar vonir um þetta sumar“

Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í miðjumoði. Þau eru Víkingur, Stjarnan, FH og ÍBV.

Leik Vals og ÍBV frestað um 45 mínútur

Leikur Vals og ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu hefur verið frestað um 45 mínútur. Leikurinn átti að hefjast klukkan 18.30 en hefst nú klukkan 19.15.

Mar­tröð Dele Alli heldur á­fram

Knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann var lánaður til Besiktas í Tyrklandi og þar hefur hann heldur betur ollið vonbrigðum. Leikmaðurinn er nú snúinn aftur til Englands vegna meiðsla sem munu halda honum frá keppni út tímabilið.

„Menn eru mjög bjart­sýnir í efri byggðum Kópa­vogs“

Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í botnbaráttu. Þau eru HK, Keflavík, Fylkir og Fram.

Marsch neitaði Leicester

Jesse Marsch, fyrrverandi þjálfari Leeds United, mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City. Hann ræddi við félagið en ákvað að taka ekki við starfinu.

Sjá meira