Umspilið í NBA klárt | Gobert reyndi að slá liðsfélaga sinn Umspilið og meirihluti fyrstu umferðar úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú klár þar sem lokaumferð deildarkeppninnar fór fram í nótt. Fjöldi leikja skipti enn máli þegar umferðin hófst og virðist sem spennustigið hafi verið einkar illa stillt hjá Minnesota Timberwolves. 10.4.2023 10:00
Munu rannsaka olnbogaskot aðstoðardómarans á Robertson Dómarasamtök ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, PGMOL, hafa hrint af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað í leik Liverpool og Arsenal. Annar af aðstoðardómurum leiksins virtist gefa Andrew Robertson, leikmanni Liverpool, olnbogaskot. 10.4.2023 09:31
Rahm veitti samlanda sínum virðingu eftir sigurinn á Masters Jon Rahm varð á sunnudag fjórði Spánverjinn til að landa sigri á hinu fornfræga Masters-móti í golfi. Fjörutíu ár eru síðan samlandi hans Seve Ballesteros vann mótið og vottaði Rahm honum virðingu sína að móti loknu. 10.4.2023 09:00
Schram mættur í hásætið Frederik August Albrecht Schram mætti með látum inn í Bestu deildina á síðustu leiktíð þegar hann samdi við Val um mitt sumar. Þó Valsmenn hafi ekki riðið feitum hesti þá var Schram án efa einn, ef ekki sá, besti markvörður deildarinnar. 9.4.2023 09:00
Besta-spáin 2023: Langlíklegastir til afreka Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Varist til sigurs Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 6.4.2023 10:01
Besta-spáin 2023: Lýsingin í partíinu dofnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi R. 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 5.4.2023 10:01
Besta-spáin 2023: Ætla að taka stærsta og erfiðasta skrefið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4.4.2023 10:00
U-beygja í leikmannamálum Segja má að nokkur lið Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi tekið algjöra U-beygju í leikmannamálum sínum fyrir komandi tímabil. Lið sem hafa áður sótt þekktar stærðir hafa sóst meira í yngri leikmenn og lið sem hafa tekið inn unga leikmenn undanfarin ár hafa sótt þekktar stæðir. 4.4.2023 09:01
„Þá þurfum við að spyrja okkur hvort við séum virkilega að auglýsa báðar deildir“ „Auglýsingin er skemmtileg, það er alveg á hreinu en þegar við horfum á þetta með kynjagleraugunum sjáum við að það hallar verulega á konur í þessari auglýsingu,“ segir Rebekka Sverrisdóttir, varaforseti Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna um nýja auglýsingu Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta. 4.4.2023 08:01