Krefjast tafarlausra aðgerða Umhverfisstofnunar vegna brota Arctic Sea Farm Samtökin Náttúrugrið hafa sent kröfu á Umhverfisstofnun um tafarlausar aðgerðir vegna ætlaðs brots Arctic Sea Farm, sem samtökin segja eitt alvarlegasta umhverfisbrot sem upp hefur komið hér á landi. 26.9.2023 12:28
Vegabréf erlendra einstaklinga fundust í rusli veitingastaðar Vísir greindi frá því í morgun að tvær tilkynningar hefðu borist lögreglu í gærkvöldi eða nótt um „muni“ sem hefðu fundist í miðborginni; annars vegar í rusli veitingastaðar og hins vegar fyrir utan hótel. 26.9.2023 09:59
Heimsfrægur krókódílasérfræðingur nauðgaði, pyntaði og drap hunda Heimsfrægur krókódílasérfræðingur hefur játað að hafa pyntað, nauðgað og drepið fjölda hunda. Þá hefur hann einnig játað að hafa haft barnaníðsefni undir höndum. 26.9.2023 08:18
Ungmenni leita sér aðstoðar vegna neyslu barnaníðsefnis Sérfræðingar og lögregla á Bretlandseyjum segja aukið aðgengi ungmenna að klámi vera að ýta undir skaðlega kynferðislega hegðun, meðal annars neyslu barnaníðsefnis. 26.9.2023 07:24
Nýttu sér forkaupsrétt á einu elsta húsinu á Þingvöllum Þingvallanefnd ákvað í vor að nýta sér forkaupsrétt á sumarbústað við Valhallarstíg og greiddi 40 milljónir króna fyrir húsið. Skoðað verður að vera með rekstur í húsinu. 26.9.2023 06:41
Tilkynnt um fundna „muni“ á tveimur stöðum í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til eftir að „munir“ fundust fyrir utan hótel og í sorpi á veitingastað í miðborginni. 26.9.2023 06:23
Lego gefst upp á að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana Leikfangaframleiðandinn Lego hefur fallið frá hugmyndum um að framleiða kubba úr endurnýttum plastflöskum í stað efna úr jarðefnaeldsneytum. Fulltrúar fyrirtækisins segja að breytingin hefði leitt til meiri losunar á „líftíma“ plastkubbanna. 25.9.2023 12:21
„Fátt er hættulegra samfélaginu en fullkomlega vanhæf lögregla“ Sveinn Andri Sveinsson, verjandi sakbornings í svokölluðu hryðjuverkamáli, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann kallar meðal annars eftir því að starfsemi ríkislögreglustjóra verði endurskoðuð frá grunni. 25.9.2023 08:53
Bjóða aðstoð hersins eftir að 100 lögreglumenn leggja niður vopn Breska varnarmálaráðuneytið hefur boðið löggæsluyfirvöldum í Lundúnum aðstoð hermanna eftir að fjöldi lögreglumanna í höfuðborginni skilaði inn skotvopnum sínum. 25.9.2023 08:09
„Síðasti guðfaðir“ sikileysku mafíunnar látinn eftir langvarandi veikindi Matteo Messina Denaro, „síðasti guðfaðir“ sikileysku mafíunnar, er látinn eftir langvarandi veikindi. Frá þessu er greint í ítölskum miðlum. Denaro er sagður hafa borið ábyrgð á nokkrum af ógeðfelldustu glæpum Cosa Nostra. 25.9.2023 07:12