Ólympíumeistari settur í keppnisbann Bandaríski Ólympíumeistarinn í 100 metra grindahlaupi, Brianna Rollins, mun ekki hlaupa meira á þessu ári. 21.4.2017 15:00
Stuðningsmenn Man. Utd fengu raflost og létust Hörmulegur atburður átti sér stað í Nígeríu í gær þar sem stuðningsmenn Man. Utd voru að fylgjast með leik liðsins gegn Anderlecht í Evrópudeildinni. 21.4.2017 14:15
Yorke: Það vill enginn ráða svarta knattspyrnustjóra Fyrrum framherji Man. Utd, Dwight Yorke, segir að kynþáttafordómar séu ástæðan fyrir því að hann og aðrir blökkumenn fái ekki vinnu sem aðalþjálfarar í enska boltanum. 21.4.2017 13:30
Valdís Þóra í fínum málum Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir ætti að komast í gegnum niðurskurðinn á Estrella Damm-mótinu á Spáni. 21.4.2017 11:59
Góðvinur Bolt lést í mótorhjólaslysi Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, var með fyrstu mönnum á slysstað er einn af hans bestu vinum lést í mótorhjólaslysi á Jamaíka í gær. 21.4.2017 11:00
Patrekur: Kitlar í puttana að komast aftur út á gólf Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson segir í samtali við Vísi að hann hafi hug á því að þjálfa aftur á Íslandi. 21.4.2017 10:00
Tiger fór í enn eina aðgerðina Tiger Woods verður frá næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa lagst undir hnífinn enn og aftur í gær. 21.4.2017 08:30
Ugo Ehiogu látinn Ugo Ehiogu, þjálfari hjá Tottenham og fyrrum landsliðsmaður Englands, er látinn aðeins 44 ára að aldri. 21.4.2017 08:15
Sprengjumaðurinn í Dortmund var að reyna að græða peninga Þýska lögreglan er búin að handtaka mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengjum sem sprungu við rútu Dortmundar-liðsins fyrir leik þess gegn Monaco í Meistaradeildinni í síðustu viku. 21.4.2017 08:00
Söguleg endurkoma hjá Cleveland Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik. 21.4.2017 07:30