Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Söguleg endurkoma hjá Cleveland

Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik.

Þurfum að finna gleðina aftur

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að hans menn muni selja sig dýrt þegar KR mætir í heimsókn í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Hann segir að Grindavík komist ekki mikið neðar en í síðasta leik.

Patti á leið til Selfoss?

Samkvæmt heimildum Vísis þá hefur Patrekur Jóhannesson hug á því að taka við liði á Íslandi á nýjan leik.

Trump minntist ekki á Tom Brady

Um 30 leikmenn NFL-meistara New England Patriots mættu ekki í Hvíta húsið í gær í móttöku hjá Donald Trump forseta.

Guðmundur búinn að semja við Barein

Guðmundur Þórður Guðmundsson er loksins búinn að skrifa undir samning við handknattleikssamband Barein og orðinn landsliðsþjálfari handboltaliðs þjóðarinnar.

Klopp hefur ekki áhuga á Hart

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði á blaðamannafundi í morgun að hann væri ekki að reyna að kaupa markvörðinn Joe Hart.

Ásgerður Stefanía ólétt

Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt.

Sjá meira