Ásgerður Stefanía ólétt Fyrirliði Stjörnunnar, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, verður ekki með liðinu í sumar þar sem hún er ólétt. 20.4.2017 12:40
Southampton komið í slaginn um Gylfa Í það minnsta þrjú ensk félög eru sögð hafa áhuga á Gylfa Þór Sigurðssyni. Okkar maður ku vera falur fyrir 35 milljónir punda eða tæpa 5 milljarða króna. 20.4.2017 12:15
Efast um að Hernandez hafi fyrirfarið sér Tveir einstaklingar nátengdir Aaron Hernandez neita að trúa því að fyrrum NFL-stjarnan hafi svipt sig lífi í gær. 20.4.2017 11:30
Lyon og Besiktas fengu sekt og sett á skilorð Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur tekið á látunum sem urðu fyrir leik Lyon og Besiktas í Evrópudeildinni fyrir viku síðan. 20.4.2017 10:45
Flestir frá Chelsea og Tottenham í liði ársins Nú í morgun var greint frá því hvernig lið ársins í ensku úrvalsdeildinni sé skipað. Chelsea og Tottenham eiga meirihluta leikmanna í liðinu. 20.4.2017 10:00
Söguleg frammistaða Westbrook dugði ekki til Houston Rockets, Golden State Warriors og Washington Wizards eru öll í góðum málum í sínum einvígjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 20.4.2017 09:30
Stjarnan og Fram eru sterkustu liðin Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, býst við spennandi úrslitakeppni en spáir því að efstu lið deildarinnar endi í úrslitunum. Þar muni taka við rosalegt einvígi sem fari alla leið í fimm leiki. 20.4.2017 06:00
Rory ætlar að gifta sig um helgina Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll. 19.4.2017 17:15
Dæmdur í 80 leikja bann Bandaríska hafnaboltadeildin, MLB, er farin að taka hart á steranotkun og á því fékk Starling Marte, leikmaður Pittsburgh, að kenna. 19.4.2017 16:30
Skellti sér í Disneyland á meðan félagarnir svitnuðu Það er óhætt að segja að kínverska félagið Shanghai Shenhua sé ekki að fá fyrir peninginn þar sem Carlos Tevez er annars vegar. 19.4.2017 15:45