Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19.4.2017 14:15
Elísa ekki með á EM Það er nú orðið ljóst að landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir spilar ekki á EM í sumar en hún er með slitið krossband. 19.4.2017 13:47
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19.4.2017 12:30
Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19.4.2017 11:45
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19.4.2017 11:04
Kolli ætlar að rota Bosníumann um helgina Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hringinn um helgina í sínum níunda atvinnumannabardaga. 19.4.2017 10:45
Wilshere fótbrotinn og farinn í sumarfrí Hinn meiðslahrjáði miðjumaður Bournemouth, Jack Wilshere, er mættur á meiðslalistann enn eina ferðina. 19.4.2017 10:00
Tímabilið líklega búið hjá Neuer Hinn magnaði markvörður Bayern, Manuel Neuer, varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Real Madrid í gær. 19.4.2017 09:30
Shakespeare vill meiri Meistaradeild Craig Shakespeare, stjóri Leicester, var stoltur eftir að lið hans hafði fallið út með sæmd í Meistaradeildinni í gær. 19.4.2017 08:30
Ancelotti vill fá myndbandstækni Carlo Ancelotti, þjálfari Bayern, var hundfúll eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og sagði að dómari leiksins, Viktor Kassai, hefði ekki ráðið við verkefnið. 19.4.2017 08:00