Bulls í góðri stöðu gegn Boston Boston var besta liðið í Austurdeildinni í vetur en það er ekki að gefa liðinu neitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 19.4.2017 07:30
Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga. 18.4.2017 16:30
Sacchi sér mikið eftir Berlusconi Fyrrum þjálfari AC Milan, Arrigo Sacchi, er mjög leiður yfir því að Silvio Berlusconi skuli ekki eiga ítalska félagið lengur. 18.4.2017 15:45
Essien og Cole gætu endað í steininum Fyrrum Chelsea-mennirnir Michael Essien og Carlton Cole spila saman í Indónesíu en nú hefur komið í ljós að þeir eru ekki með atvinnuleyfi í landinu. 18.4.2017 15:00
Hljóp Boston-maraþonið 50 árum eftir að reynt var að hrinda henni úr hlaupinu Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. 18.4.2017 14:15
Guðjón Baldvins hræddi líftóruna úr Eyjólfi Héðins | Myndband Stjörnumenn eru staddir í æfingaferð erlendis um þessar mundir og hrekkur Guðjóns Baldvinssonar í ferðinni verður líklega ekki toppaður. 18.4.2017 13:15
Fjórir handteknir í tengslum við morðið á Henriquez Lögreglan í Panama hefur handtekið fjóra menn sem eru grunaðir um að hafa myrt knattspyrnumanninn Amilcar Henriquez. 18.4.2017 13:00
Deildarmeistararnir eiga einn leikmann í úrvalsliðinu Nú í hádeginu var tilkynnt um val á úrvalsliði Olís-deildar kvenna. 18.4.2017 12:45
Köstuðu hlandi í markvörðinn Stuðningsmenn ungverska liðsins Ferencvaros beittu bókstaflega öllum ráðum til þess að hjálpa sínu liði í Meistaradeildinni í handbolta um páskana. 18.4.2017 12:00
Skráði sig aftur í herinn út af Trump Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. 18.4.2017 11:30