Konan flutt út frá Carmelo Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út. 18.4.2017 11:00
Vardy er nógu góður fyrir Atletico Diego Godin, varnarmaður Atletico Madrid, er hrifinn af Jamie Vardy, framherja Leicester, og segir að hann myndi komast í liðið hjá Atletico. 18.4.2017 10:30
Vinir Conors rústuðu hótelherbergi í Liverpool Conor McGregor fór á mikið skrall í Liverpool yfir páskana og vinir hans tóku ekkert aukalega fyrir að rústa hótelherberginu hans. 18.4.2017 10:00
Myrtur á fótboltaleik í Argentínu Knattspyrnuáhugamaður í Argentínu er látinn tveimur dögum eftir að honum var hrint úr stúkunni af reiðum hópi stuðningsmanna Belgrano. 18.4.2017 09:00
Köstuðu dauðum rottum inn á völlinn | Myndir Kaupmannahafnarslagur FCK og Bröndby í gær tók heldur betur óvænta stefnu er áhorfendur fóru að kasta dauðum rottum inn á völlinn. 18.4.2017 08:30
Zola rak sjálfan sig | Redknapp tók við Ítalinn Gianfranco Zola sagði í gær starfi sínu hjá Birmingham lausu. Hann entist fjóra mánuði í starfi hjá félaginu. 18.4.2017 08:00
Stjörnur Cleveland sáu um Indiana Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki dagsins. 18.4.2017 07:30
Ævintýri Shakespeare á enda Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli. 10.4.2017 06:45
Við erum ekki orðnar saddar Stjarnan er deildarmeistari kvenna í handbolta eftir magnaðan sex marka sigur á Fram. Garðbæingar eru því búnir að vinna tvo stóra titla í vetur en Stjörnustúlkur eru ekki hættar og ætla sér meira. 10.4.2017 06:00
Eyðimerkurgöngu Garcia lokið Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu. 9.4.2017 23:32