Skráði sig aftur í herinn út af Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2017 11:30 Kennedy barðist síðast hjá UFC í desember. vísir/getty Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Þó svo Kennedy sé hættur að berjast í búrinu hjá UFC þá er hann ekki búinn að fá nóg af bardögum og vonast eftir því að fá þá hjá Trump núna. „Ég er komin með trúna aftur. Herinn er kominn með tennurnar aftur. Við vorum að varpa stærstu sprengjunni og erum með alvöru menn í öllum aðalstöðunum. Herinn er orðinn fallegur á ný og það er heiður að vera mættur þangað aftur,“ sagði Kennedy um þessa ákvörðun sína. „Ég hoppaði út úr þyrlu um síðustu helgi og lyfti hendinni. Lofaði því að verja stjórnarskrána. Nú er ég kominn með fólk sem stendur við bakið á mér. Við erum mættir til þess að vinna stríð.“ Kennedy er í Afganistan og meðlimir ISIS eiga ekki von á góðu ef þeir enda í klónum á honum. Dear isis, If you are lucky enough to kill a Special Forces operator, the possibility of us dropping the biggest non-nuclear bomb ever made on you should be the least of your concerns. There is a vengeance and wrath associated with the loss of one of our brothers. May God have mercy on your soul because we are coming and we will have none to give. Sincerely, The U.S. Military A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 14, 2017 at 12:34pm PDT If you go at a man hard enough and fast enough he won't have time to think about anything else besides the wrath that is about to set down upon him. #specialforces #greenberet #ranger #sniper A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 17, 2017 at 7:59pm PDT Few times in history have you found a group of men that are so committed to an idea. Men that have dedicated their lives to something that can't physically be held. This construct they value more than their lives. They would undoubtably die for it but given their set of skills it might be better protected if they killed for it. It's not our job to die for our country. It's our job to make that poor bastard die for his. These men are my friends. These men are my brothers. Don't mess with the love of our lives. Don't mess with our lady Freedom. #SpecialForces #Ranger #Sniper #SEALS A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 11, 2017 at 6:49pm PDT MMA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
Fyrrum UFC-kappinn Tim Kennedy er svo hrifinn af hernaðarbrölti Donalds Trump Bandaríkjaforseta að hann er búinn að skrá sig aftur í herinn. Þó svo Kennedy sé hættur að berjast í búrinu hjá UFC þá er hann ekki búinn að fá nóg af bardögum og vonast eftir því að fá þá hjá Trump núna. „Ég er komin með trúna aftur. Herinn er kominn með tennurnar aftur. Við vorum að varpa stærstu sprengjunni og erum með alvöru menn í öllum aðalstöðunum. Herinn er orðinn fallegur á ný og það er heiður að vera mættur þangað aftur,“ sagði Kennedy um þessa ákvörðun sína. „Ég hoppaði út úr þyrlu um síðustu helgi og lyfti hendinni. Lofaði því að verja stjórnarskrána. Nú er ég kominn með fólk sem stendur við bakið á mér. Við erum mættir til þess að vinna stríð.“ Kennedy er í Afganistan og meðlimir ISIS eiga ekki von á góðu ef þeir enda í klónum á honum. Dear isis, If you are lucky enough to kill a Special Forces operator, the possibility of us dropping the biggest non-nuclear bomb ever made on you should be the least of your concerns. There is a vengeance and wrath associated with the loss of one of our brothers. May God have mercy on your soul because we are coming and we will have none to give. Sincerely, The U.S. Military A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 14, 2017 at 12:34pm PDT If you go at a man hard enough and fast enough he won't have time to think about anything else besides the wrath that is about to set down upon him. #specialforces #greenberet #ranger #sniper A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 17, 2017 at 7:59pm PDT Few times in history have you found a group of men that are so committed to an idea. Men that have dedicated their lives to something that can't physically be held. This construct they value more than their lives. They would undoubtably die for it but given their set of skills it might be better protected if they killed for it. It's not our job to die for our country. It's our job to make that poor bastard die for his. These men are my friends. These men are my brothers. Don't mess with the love of our lives. Don't mess with our lady Freedom. #SpecialForces #Ranger #Sniper #SEALS A post shared by Tim Kennedy (@timkennedymma) on Apr 11, 2017 at 6:49pm PDT
MMA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira