Jón Rúnar hættir og Valdimar tekur við Jón Rúnar Halldórsson mun hætta sem formaður knattspyrnudeildar FH í kvöld og þegar er ljóst hver arftaki hans verður. 20.2.2019 11:37
Jón Rúnar segir að það standi til að hann hætti sem formaður Aðalfundur knattspyrnudeildar FH er í kvöld og þá er fastlega búist við því að hinn litríki formaður knattspyrnudeildarinnar, Jón Rúnar Halldórsson, stigi frá borði. 20.2.2019 10:56
Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. 20.2.2019 10:30
Búið að kæra Stjörnumanninn fyrir hnefahöggið í Höllinni Körfuknattleiksdeild ÍR staðfesti í morgun að búið væri að kæra stuðningsmann Stjörnunnar sem réðst á stuðningsmann ÍR í undanúrslitaleik liðanna í Geysisbikarnum. 20.2.2019 09:52
Darren Till lemur á sjónvarpsstjörnunni Piers Morgan Það er oft stuð á samfélagsmiðlinum Twitter og nú er UFC-kappinn Darren Till farinn að lemja á sjónvarpsstjörnunni Piers Morgan á miðlinum. 20.2.2019 09:00
Kane spilar líklega um næstu helgi Bati framherja Tottenham, Harry Kane, hefur verið miklu betri en menn þorðu að vona og nú er talið líklegt að hann spili með liðinu um næstu helgi. 20.2.2019 08:30
Khedira með óreglulegan hjartslátt og spilar ekki í kvöld Juventus verður án miðjumannsins Sami Khedira í kvöld er liðið mætir Atletico Madrid í Meistaradeildinni. 20.2.2019 08:00
„Væri ekki ánægð ef ég þyrfti að keppa á móti transkonu“ Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur gert transfólk víða um heim brjálað með síðustu ummælum sínum og samtök transfólks í Bandaríkjunum hefur slitið samstarfi við hana. 20.2.2019 07:30
Fury gerði risasamning við ESPN Breski hnefaleikakappinn Tyson Fury er í toppmálum eftir að hafa skrifað undir sögulegan samning við bandarísku íþróttasjónvarpsstöðina ESPN. 19.2.2019 23:00
Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn. 19.2.2019 16:45