Milljón dollara verðlaun fyrir að troða yfir Ming Bandaríska körfuknattleikslandsliðið á Ólympíuleikunum árið 2000 var með ansi sérstakt hvatakerfi á leikunum og ekki síst fyrir leikinn gegn Kína. 19.2.2019 14:00
Stjörnumaðurinn sem kýldi ÍR-inginn mætti líka á úrslitaleikinn Athygli vakti á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í körfubolta að einstaklingurinn sem varð uppvís að ofbeldi í undanúrslitaleik Stjörnunnar og ÍR var mættur aftur í Höllina til þess að styðja sitt lið. 19.2.2019 13:30
Fyrrum markvörður sænska landsliðsins var eiturlyfjafíkill og íhugaði sjálfsvíg Hedman stóð tímunum saman út á svölum á tólftu hæð og íhugaði að hoppa fram af svölunum. 19.2.2019 11:30
Aron Dagur í viðræðum við Alingsås en ekki búinn að semja Stjörnumaðurinn Aron Dagur Pálsson segir það rétt sem komi fram í sænskum fjölmiðlum að hann sé í viðræðum við sænska úrvalsdeildarliðið Alingsås. 19.2.2019 11:04
Biles og Djokovic unnu Lárusinn Hin virtu Laureus-verðlaun, eða Lárusinn, voru veitt í gær og kom fáum á óvart að fimleikakonan Simone Biles og tenniskappinn Novak Djokovic skildu hafa verið valin íþróttafólk ársins. 19.2.2019 09:30
Sarri hefur engar áhyggjur af því hvort hann verði rekinn Heitasta sætið í enska boltanum í dag er stjórasætið hjá Chelsea en það hreinlega logar undir stjóranum, Maurizio Sarri, eftir tapið gegn Man. Utd í bikarnum í gær. 19.2.2019 09:00
Lýsandi í lífshættu á íshokkíleik | Sjáðu myndbandið Ótrúlegt atvik átti sér stað á íshokkíleik í Bandaríkjunum í gær og aðeins munaði sentimetrum að illa færi. 19.2.2019 08:30
Aron Dagur sagður vera á leið til Svíþjóðar Stjörnumaðurinn Aron Dagur Pálsson er í sænskum fjölmiðlum sagður vera á leið til sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås. 19.2.2019 08:00
Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. 18.2.2019 23:30
Bale ætlar að gifta sig á pínulítilli eyju Undirbúningur fyrir brúðkaup Gareth Bale, leikmanns Real Madrid, og Emmu Rhys-Jones er á lokametrunum og parið hefur loksins ákveðið hvar þau ætla að gifta sig. 18.2.2019 23:00