Átján dómarar settir í bann í Nígeríu Dómarasamtökin í Nígeríu ætla sér að uppræta alla spillingu innan sinna raða og fyrsta skrefið í þá átt að var að setja átján dómara í bann. 18.2.2019 17:30
Stofna atvinnumannadeild í Afríku NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020. 18.2.2019 14:00
Ráðast gegn rasistunum sem voru með níð í garð Mbappé Ljót orð um franska knattspyrnukappann Kylian Mbappé, sem spreyjuð voru í lest í Frakklandi, hafa vakið hörð viðbrögð þar í landi og menn ætla í hart vegna málsins. 18.2.2019 13:00
Þeir sem fá lélegustu einkunnina verða sendir í varaliðið Það er margt skrítið sem gerist í kínverska boltanum en það furðulegasta er í gangi hjá sjöföldum meisturum Guangzhou Evergrande. 18.2.2019 12:30
Neituðu að sýna leikinn í sjónvarpinu þar sem kona var að dæma Ríkissjónvarpið í Íran er harðlega gagnrýnt í dag enda neitaði sjónvarpsstöðin að sýna frá leik í þýsku úrvalsdeildinni þar sem kona var að dæma. 18.2.2019 10:30
Mourinho horfir til Frakklands Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segir að það heilli að prófa að þjálfa í nýju landi og það heillar hann að starfa næst í Frakklandi. 18.2.2019 09:00
Solskjær vonar að Sanchez verði eins og tómatsósuflaska Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, hefur enn fulla trú á því að Alexis Sanchez muni finna sig í búningi félagsins. 18.2.2019 08:30
Ngannou rotaði Velasquez á 26 sekúndum | Myndband Þungavigtarkappinn Francis Ngannou minnti heldur betur á sig í nótt þegar hann pakkaði Cain Velasquez saman á bardagakvöldi UFC í Phoenix. 18.2.2019 08:00
Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. 18.2.2019 07:22
NFL-deildin vill stela yfirmanni NBA-deildarinnar Samkvæmt heimildum ESPN eru margir eigendur félaga í NFL-deildinni spenntir fyrir því að gera Adam Silver, yfirmann NBA-deildarinnar, að yfirmanni NFL-deildarinnar. 15.2.2019 23:00