Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stofna atvinnumannadeild í Afríku

NBA-deildin og Alþjóða körfuboltasambandið hafa tekið höndum saman og ætla að stofna atvinnumannadeild í Afríku. Deildin fer af stað í janúar árið 2020.

Mourinho horfir til Frakklands

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segir að það heilli að prófa að þjálfa í nýju landi og það heillar hann að starfa næst í Frakklandi.

Sjá meira