Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sunna: Ég er fædd bardagakona

Sunna Rannveig Davíðsdóttir, eða Sunna Tsunami, snýr loksins aftur í búrið í byrjun maí er hún tekur þátt í skemmtilegu bardagakvöldi með útsláttarfyrirkomulagi.

KSÍ búið að gera upp við Heimi og Helga

KSÍ hefur loksins náð samkomulagi við fyrrum landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson. Samkomulagið náðist 252 dögum eftir að þeir stýrðu liðinu í síðasta skipti.

Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið

Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu.

Sjá meira