Hrokafullur boltastrákur æsti Klopp upp | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2019 10:58 Klopp brosir hér til boltastráksins rétt áður en hann labbar til búningsklefa. vísir/getty Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. Það var skiljanlega ekkert allt of létt í Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir leik enda náði liðið aðeins markalausu jafntefli í leiknum og missti um leið toppsæti deildarinnar til Man. City. Það var því ekki til þess að kæta Klopp á leið sinni af velli að sjá ungan, hrokafullan boltastrák klappa fyrir sér á leið af velli. Enda gekk Klopp til hans og tjáði honum að þetta væri ekki falleg framkoma.Jurgen Klopp confronted an Everton ball boy who appeared to clap sarcastically at the Liverpool manager at full time. More: https://t.co/XJpka0w61Dpic.twitter.com/XggRXwgrLs — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 3, 2019 Strákurinn gaf sig samt ekki og var alls óhræddur við þýska stjórann. Hann hélt bara áfram að klappa í andlitið á honum og gaf honum svo þumalinn upp. Þá gat nú Klopp ekki annað en byrjað að hlæja og brosti nánast alla leið inn í klefa af stráknum. Sjá má þetta kostulega atriði hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30 Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00
Gylfi fékk hæstu einkunn allra Gylfi Þór Sigurðsson stóð upp úr í annars daufum slag um Bítlaborgina. 4. mars 2019 08:30
Bera saman orð Kevin Keegan frá 1996 við orð Jürgen Klopp í gær Hrun Liverpool liðsins er farið að minna á annað hrun hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir 23 árum. Orð knattspyrnustjóranna líka. 4. mars 2019 10:30