Svona klúðraði LeBron leiknum í gær | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2019 22:45 LeBron er ekki eins vinsæll í LA og hann hafði vonast eftir. vísir/getty Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. Fyrir það fyrsta þá tapaði Lakers leiknum gegn Denver en þetta var fjórða tap liðsins í röð og það áttunda í síðustu tíu leikjum liðsins. Lakers er nú sex og hálfum sigurleik frá því að komast í úrslitakeppnina er sautján leikir eru eftir. Lakers átti frábæra endurkomu í leiknum en missti svo Denver aftur fram úr sér. Leikurinn klúðraðist svo endanlega á þessu kerfi sem má sjá hér að neðan.Lebron lets the ball roll all the way to the three point line and out of bounds (via @espnnba) pic.twitter.com/jHxzndiJgE — The Render (@TheRenderNBA) March 7, 2019 LeBron lét boltann rúlla alveg að þriggja stiga línunni á hinum enda vallarins til þess að spara tíma. Hann var aftur á móti algjör klaufi er hann ætlaði að taka upp boltann. Þarna vissu stuðningsmenn Lakers að sigurmöguleikar þeirra væru endanlega úti. Þetta kerfi setur tímabil Lakers aftur á móti í samhengi þar sem lítið hefur gengið þó svo það sé með LeBron í sínu liði. Svo slæm var stemningin á leiknum í gær að áhorfendur sungu að LeBron ætti að fara aftur til Cleveland og Rajon Rondo hætti að sitja með liðsfélögum sínum og fékk sér frekar sæti með áhorfendum. Stemning.Rajon Rondo is sitting in the front row a half dozen chairs down from the bench and Mark Jackson goes off pic.twitter.com/zl6qEJj7L6 — CJ Fogler (@cjzero) March 7, 2019 NBA Tengdar fréttir LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30 Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Síðasta nótt var söguleg í lífi LeBron James er hann fór fram úr Michael Jordan á stigalista NBA-deildarinnar. Það var þó ekki allt frábært sem gerðist þessa nótt. Fyrir það fyrsta þá tapaði Lakers leiknum gegn Denver en þetta var fjórða tap liðsins í röð og það áttunda í síðustu tíu leikjum liðsins. Lakers er nú sex og hálfum sigurleik frá því að komast í úrslitakeppnina er sautján leikir eru eftir. Lakers átti frábæra endurkomu í leiknum en missti svo Denver aftur fram úr sér. Leikurinn klúðraðist svo endanlega á þessu kerfi sem má sjá hér að neðan.Lebron lets the ball roll all the way to the three point line and out of bounds (via @espnnba) pic.twitter.com/jHxzndiJgE — The Render (@TheRenderNBA) March 7, 2019 LeBron lét boltann rúlla alveg að þriggja stiga línunni á hinum enda vallarins til þess að spara tíma. Hann var aftur á móti algjör klaufi er hann ætlaði að taka upp boltann. Þarna vissu stuðningsmenn Lakers að sigurmöguleikar þeirra væru endanlega úti. Þetta kerfi setur tímabil Lakers aftur á móti í samhengi þar sem lítið hefur gengið þó svo það sé með LeBron í sínu liði. Svo slæm var stemningin á leiknum í gær að áhorfendur sungu að LeBron ætti að fara aftur til Cleveland og Rajon Rondo hætti að sitja með liðsfélögum sínum og fékk sér frekar sæti með áhorfendum. Stemning.Rajon Rondo is sitting in the front row a half dozen chairs down from the bench and Mark Jackson goes off pic.twitter.com/zl6qEJj7L6 — CJ Fogler (@cjzero) March 7, 2019
NBA Tengdar fréttir LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30 Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
LeBron kominn fram úr Jordan en tapaði samt | Myndband LeBron James er í stórhættu að komast ekki í úrslitakeppnina með LA Lakers. 7. mars 2019 07:30