Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lægð yfir landinu um verslunarmannahelgina

Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar.

Kanye biður Kim afsökunar

Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar.

Sjá meira