Peter Green annar stofnenda Fleetwood Mac er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2020 16:51 Peter Green ásamt hljómsveitinni undirbýr tónleika í Royal Albert Hall í Lundúnumí apríl 1969. Getty/ Michael Putland Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns. Andlát Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns.
Andlát Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent