Kris Jenner sólgin í íslenskan fisk Kris Jenner virðist sólgin í íslenskan fisk, en athafnakonan birti röð mynda af vörum frá íslenska fyrirtækinu Fisherman. 25.7.2020 16:24
Dæmd í 20 mánaða fangelsi fyrir að smygla inn 903 grömmum af MDMA 23 ára gömul kona var fyrr í mánuðinum dæmd fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hún hafði staðið að innflutningi rúmra 900 gramma af MDMA dufti í júlí 2019. 25.7.2020 15:43
Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. 25.7.2020 15:23
Megn brennisteinsfnykur við Múlakvísl Rafleiðni í ánni Múlakvísl hefur verið mjög há miðað við eðlilegt ástand undanfarna daga. Það getur bent til að áin hlaupi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekki búist við því. 25.7.2020 14:34
Sigmundur telur baráttu Black Lives Matter endurvekja kynþáttafordóma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, lýsir yfir efasemdum um yfirstandandi réttindabaráttu svartra vestanhafs og telur hana fela í sér endurvakningu kynþáttahyggju. Baráttan beri að hans mati öll einkenni kínversku menningarbyltingar Mao Zedong. 25.7.2020 12:02
Ökumaður bílsins sem hafnaði utan Norðausturvegar látinn Ökumaður bíls sem hafnaði utan Norðausturvegar í nótt er látinn. 24.7.2020 14:46
Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. 24.7.2020 14:39
Segir mikla angist og hræðslu hafa fylgt því að missa sjónina fyrirvaralaust Svavar Guðmundsson missti sjónina á nokkrum dögum árið 2014 án nokkurs fyrirvara. Svavar var að kaupa sér hádegismat þegar hann hættir að sjá en kvöldið áður hafði hann verið í bumbubolta og fengið höfuðhögg. 24.7.2020 13:48
„Eitt stærsta vandamálið er ennþá óleyst“ Heimilt hefur verið að fimmfalda frítekjumark námsmanna sem taka námslán hjá MSN fyrir árið 2020 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. 24.7.2020 11:34
Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. 24.7.2020 10:04