Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hulda setur ekki verðmiða á líf barnsins síns

Móðir drengs með banvænan vöðvahrörnunarsjúkdóm hefur barist í tvö ár fyrir að hann fái lyf sem hægir á sjúkdómnum en hefur í tvígang verið hafnað af Lyfjanefnd Landspítalans.

Páll telur sjúklinginn ekki hafa gleymst

Forstjóri Landspítalans segist ekki telja að sjúklingur hafi gleymst á hjartagátt spítalans eins og segir í Fréttablaðinu í dag, heldur hafi biðin verið óvenju löng vegna manneklu. Ekki fást sérhæfðir hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á deildina og er starfsfólk að fresta sumarfríum til að halda skertri þjónustu gangandi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Deilt var um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga á Alþingi í dag. Einnig verður fjallað um nýgerðan kjarasamning ljósmæðra við ríkið og meirihlutaviðræður í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Deila um nýja sundlaug í Ísafjarðarbæ

Minnihlutinn gagnrýnir tug milljóna króna hönnunarsamkeppni sem muni að öllum líkindum ekki nýtast. Meirihlutinn vill leggja ákvörðunina undir íbúana.

Sjá meira