Gylfi slapp við falleinkunn: „Byrjaði vel en áhrif hans dvínuðu er leið á leikinn“ Hafnfirðingurinn spilaði ágætlega í óvæntu tapi Everton í gær. 22.9.2019 08:00
40 umferðir af 44 í fallsæti en féllu í hvorugt skiptið Magnaðir Magnamenn kunna að bjarga sér frá falli. 22.9.2019 06:00
Maddison skaut föstum skotum að The Sun eftir frétt um milljón króna bakpoka hans Götublaðið The Sun gerði bakpoka James Maddison að umfjöllunarefni sínu í gær fyrir leik Leicester og Tottenham í enska boltanum. 21.9.2019 23:30
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21.9.2019 22:45
Segja fimmtán ára son Óskars Hrafns á leið til FCK Gróttumenn tryggðu sig ekki bara upp um deild í dag heldur er einn af þeirra efnilegustu leikmönnum á leið í atvinnumennsku. 21.9.2019 22:12
Heimir og Brynjar færeyskir bikarmeistarar: Fimmtándi bikar Heimis sem aðalþjálfari Heimir Guðjónsson og Brynjar Hlöðversson eru bikarmeistarar í Færeyjum eftir að liðið vann öruggan 3-1 sigur á Víkingi frá Götu í úrslitaleiknum í kvöld. 21.9.2019 21:06
Annað tap Barcelona sem er einungis með sjö stig eftir fimm leiki Barcelona tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu er liðið beið í lægri hlut gegn Granada á útivelli 2-0. Leikurinn var hluti af 5. umferðinni á Spáni. 21.9.2019 21:00
Hetjur í kvöld eftir uppákomu í vikunni Inter Milan hafði betur í slagnum um Mílanó-borg er liðið vann 2-0 sigur á grönnunum í AC Milan er liðin mættust á San Siro í kvöld. 21.9.2019 20:45
Öflugur útisigur Kiel Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi. 21.9.2019 19:46
Man. City búið að skora jafnmörg mörk í sex leikjum og Huddersfield gerði allt síðasta tímabil Manchester City gekk frá Watford fyrr í dag er liðin mættust í 6. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en ensku meistararnir skoruðu átta mörk. 21.9.2019 19:00