Markalaust í endurkomu Andy Carroll í Newcastle búningnum Ekkert mark var skorað í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 21.9.2019 18:30
Viðar fékk skell og Ragnar tapaði á útivelli Tveir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni í Rússlandi. 21.9.2019 18:02
HK komið á blað en Haukar án stiga HK er með tvö stig eftir sigur á Hafnarfjarðarliðinu í Kórnum í dag. 21.9.2019 17:24
Jóni Daða mistókst að skora og Swansea upp að hlið Leeds á toppnum Það rigndi ekki mörkunum í B-deildinni á Englandi í dag. 21.9.2019 16:12
Nýliðarnir sóttu þrjú stig á Goodison | Öflugur heimasigur Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Burnley vegna meiðsla undanfarnar vikur en Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn. 21.9.2019 16:00
Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. 20.9.2019 15:00
Tæplega fimm þúsund daga bið á enda hjá handboltaliði Þórs Handknattleiksdeild Þórs leikur í kvöld sinn fyrsta leik í meistaraflokki síðan 22. apríl árið 2006 undir nafni Þórs. 20.9.2019 14:30
Klopp: Chelsea minnir mig á Dortmund Chelsea og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 20.9.2019 13:00
Tíu ár frá sigurmarki Owen á 95. mínútu í baráttunni um Manchester | Myndband Eitt eftirminnilegasta markið í sögu grannaslagsins um Manchester skoraði Michael Owen fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. 20.9.2019 12:30