Sjáðu bakvið tjöldin á ferðalagi Barcelona í Japan Barcelona ferðaðist til Japan á undirbúningstímabilinu og Beko, einn aðalstyrktaraðili Barcelona, hefur nú gert stutta heimildarmynd um ferðalagið. 20.9.2019 12:00
Heimir í viðræðum um nýjan samning í Færeyjum en "einn af möguleikunum er að koma heim“ Heimir Guðjónsson heldur öllu opnu fyrir næstu leiktíð. 20.9.2019 11:30
Solskjær segir það rétta ákvörðun að láta Lukaku og Sanchez fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að sú ákvörðun að láta Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fara frá félaginu hafi verið rétt að sínu mati. 20.9.2019 11:00
Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20.9.2019 10:30
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. 20.9.2019 09:30
Uli Höness um þýsku markvarðarbaráttuna: „Þetta er brandari“ Mikill hiti hefur verið í Þýskalandi undanfarnar vikur eftir að Marc-Andre ter Stegen steig fram í fjölmiðlum og sagðist vilja spila meira með þýska landsliðinu. 20.9.2019 09:00
Liverpool vill gera Mane að þeim launahæsta tæpu ári eftir að hann skrifaði undir nýjan samning Liverpool er í viðræðum við Sadio Mane um nýjan samning þrátt fyrir að Senegalinn hafi skrifað undir samning í nóvember fyrir tæpu ári. 20.9.2019 08:30
„Borguðu 72 milljónir fyrir Pepe en krakkinn lítur betur út en hann“ Arsenal vann afar góðan 3-0 sigur á Eintracht Frankfurt í gærkvöldi í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar er liðin mættust í Þýskalandi. 20.9.2019 08:00
Eigandi Sheffield United kemur fjölskyldu Osama Bin Laden til varnar Prince Abdullah, eigandi Sheffield United, hefur komið fjölskyldu hryðjuverkamannsins Osama Bin Laden til varnar. 20.9.2019 07:30
Einungis Íslandsmeistararnir safnað fleiri stigum en FH eftir komu Morten Beck FH vann 6-4 sigur á ÍBV í rosalegum markaleik í Kaplakrika í gærkvöldi. 19.9.2019 16:00