Harry Maguire: Erum að bæta okkur Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri. 3.12.2019 12:00
Valsmenn skoða færeyskan vinstri bakvörð Valur er með færeyskan vinstri bakvörð á reynslu hjá sér en Magnus Egilsson æfir með liðinu. 3.12.2019 11:42
Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3.12.2019 11:30
Van Dijk: Ótrúlegt ár en það eru leikmenn sem eru ómannlegir Virgil van Dijk, varnamaður Liverpool, var í öðru sæti í kjörinu um Gullknöttinn sem var veitt við hátíðlega athöfn í Frakklandi í gær. Lionel Messi vann Ballon d'Or í sjötta sinn. 3.12.2019 11:00
Solskjær sagður hafa tjáð leikmönnum að sparkið biði hans næðust ekki góð úrslit Ole Gunnar Solskjær gæti fengið sparkið frá Manchester United fyrr en seinna. 3.12.2019 10:00
„Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það“ Paul Merson, knattspyrnuspekingur Sky Sports, fer yfir nokkur málefni í sínum vikulega pistla fyrir fréttastofuna þar sem hann gerir upp helgina í enska boltanum. 3.12.2019 08:00
Stríðsmennirnir niðurlægðir og sá gríski heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Hörmulegt gengi Golden State Warriors í NBA-körfuboltanum heldur áfram en í nótt töpuðu þeir 104-79 fyrir Atlanta á útivelli. 3.12.2019 07:30
Sextán ára framherji Lyon eftirsóttur af stærstu liðum Englands Liverpool, Manchester City og Manchester United eru talin fylgjast með hinum sextán ára framherja Lyon, Mathis Rayan Cherki, sem hefur slegið í gegn þrátt fyrir ungan aldur. 2.12.2019 17:30
Carragher furðaði sig á fyrsta liðsvali Ljungberg: „Þetta kemur á óvart“ Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta skipti í gær og Jamie Carragher skildi lítið sem ekkert í byrjunarliðinu. 2.12.2019 15:45
Segir Arsenal að sækja Rodgers í stað Allegri sem hugsar bara um varnarleik Það er enginn spurning fyrir Paul Merson hver eigi að vera næsti stjóri Arsenal. 2.12.2019 15:00