Leikmenn og félög sendu samúðarkveðjur til Benik Afobe Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. 2.12.2019 13:30
Umboðsmaður Lennon hafði samband við Val Sóknarmaðurinn gæti verið á leið frá FH ef marka má fréttir Fótbolta.net í dag. 2.12.2019 12:30
„Þessir strákar eru nærri því að vinna leikina en tapa þeim“ Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. 2.12.2019 11:30
„Dele er ekki miðjumaður“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er yfir sig hrifinn af Dele Alli og hrósar honum í hástert fyrir frammistöðu sína hjá Tottenham eftir að Mourinho tók við. 2.12.2019 11:00
Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. 2.12.2019 10:30
Gary Neville um vítaspyrnu-VARið í leik Norwich og Arsenal: „Þetta er skammarlegt“ Gary Neville var allt annað en sáttur með VAR í leik Norwich og Arsenal í gær. 2.12.2019 10:00
Stjórnarmennirnir brjálaðir út í breytta liðsuppstillingu Silva sem gæti fengið sparkið í dag Marco Silva gæti verið rekinn frá Everton en vonlaust gengi félagsins hélt áfram í gær er liðið tapaði 2-1 fyrir Leicester City á útivelli í enska boltanum. 2.12.2019 08:30
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2.12.2019 08:00
Luka Doncic stöðvaði Lakers, sautjánda tap Warriors og Clippers gerði 150 stig | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Los Angeles Lakers tapaði sínum fyrsta leik í háa herrans tíð en vandræði Golden State Warriors halda áfram. 2.12.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA/Þór 32-27 | Kópavogsliðið í fjórða sætið HK komst með sigrinum upp að hlið KA/Þór. 30.11.2019 17:45