Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. 29.11.2019 08:30
Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum. 29.11.2019 07:30
Man. United á jafn mikla möguleika og Leipzig á að fá Håland Góðar fréttir fyrir Manchester United og fleiri stórlið sem fylgjast vel með Norðmanninum unga. 28.11.2019 15:00
Sancho sagður velja spænsku risana yfir þá ensku Englendingurinn er orðaður við flest stærstu lið Evrópu um þessar mundir. 28.11.2019 14:00
Þrefaldur heimsmeistari í snóker hatar íþróttina og spilar frekar golf Mark Williams, sem hefur orðið heimsmeistari í snóker í þrígang, er ekki mikill aðdáandi íþróttarinnar en hann segist hata snóker. 28.11.2019 12:30
Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. 28.11.2019 12:00
„Hver myndi mæta fyrir utan mömmu og pabba?“ Phil Jones hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United en hann átti meðal annars sök á einu marki Sheffield United er liðin gerðu 3-3 jafntefli á sunnudaginn. 28.11.2019 10:00
Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28.11.2019 09:00
Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110. 28.11.2019 08:00
Rooney mætir á bekkinn hjá Derby á laugardaginn Wayne Rooney verður að öllum líkindum mættur á varamannabekkinn hjá Derby á laugardaginn er liðið spilar við QPR í ensku B-deildinni. 27.11.2019 16:30