Solskjær staðfestir að þrír leikmenn úr akademíunni byrji gegn Astana á morgun Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þrír leikmenn akademíu félagsins muni byrja leikinn gegn Astana í Evrópudeildinni á morgun. 27.11.2019 15:00
Banabiti Guðmundar var tapið í bikarnum Guðmundur Helgi Pálsson var látinn fara frá Fram í vikunni. 27.11.2019 14:30
Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. 27.11.2019 13:30
Leiðir United kapphlaupið um Sancho í baráttunni við Liverpool, Real og Barcelona? Jadon Sancho hefur vakið athygli margra stórliðanna. 27.11.2019 13:00
„Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag“ Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 27.11.2019 12:30
Starfsfólk Arsenal beið eftir að Emery yrði rekinn Starfsfólk Unai Emery hjá Arsenal trúir að það sé ekki spurning um hvort heldur hvenær Emery verði rekinn frá félaginu. 27.11.2019 12:00
„Myndi ég skipta Meistaradeildarmedalíunni fyrir færri leiki? Alls ekki“ Andy Robertson, leikmaður Liverpool, segir að liðið sé ekkert að væla yfir því álagi sem er framundan hjá félaginu en þrettán leikir bíða liðsins á næstu 43 dögum. 27.11.2019 11:30
Merson segir Arsenal að sækja Pochettino Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports, segir að Arsenal eigi að skipta út Unai Emery fyrir Mauricio Pochettino og það sem fyrst. 26.11.2019 18:30
Valinn í lið umferðarinnar eftir að hafa skorað sitt fyrsta deildarmark í fjögur ár Böðvar Böðvarsson er í liði umferðarinnar eftir flotta frammistöðu með Jagiellonia Białystok um helgina. 26.11.2019 14:30
Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. 26.11.2019 13:30