Þessir eru tilnefndir í lið ársins hjá FIFA: Liverpool á flesta FIFA hefur gefið út tilnefningarnar fyrir lið ársins. 26.11.2019 13:00
Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26.11.2019 12:00
„Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26.11.2019 11:00
Tyrkneskur mótherji bíður Vals Valur spilar við tyrkneska félagið, Baykoz, í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta en dregið var í 16-liða úrslitin í morgun. 26.11.2019 10:35
Neville segir að Solskjær verði að vera miskunnarlaus á markaðnum í janúar Norðmaðurinn þarf að rífa upp veskið í janúar ef ekki illa á að fara, segir Gary Neville. 26.11.2019 10:00
Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26.11.2019 09:00
PSG ætlar ekki að eyða tíma í að reyna sannfæra Neymar um nýjan samning PSG mun ekki bjóða Neymar nýjan samning því þeir vita að hann sé á förum frá félaginu er samningur hans við félagið rennur út. Sport fréttaveitan greinir frá þessu. 25.11.2019 20:00
Fékk boltann í augað og þarf að hætta Sam Ward, enski hokkíleikmaðurinn, hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna eftir að hafa misst sjónina á vinstra augu. 25.11.2019 19:00
„Fyrri hálfleikurinn var stórslys og frammistaðan sú versta á tímabilinu“ Manchester United náði einungis í stig gegn Sheffield United í gær. 25.11.2019 14:30
„Ef hann heldur svona áfram verður Mbappe einn besti leikmaður í sögu fótboltans“ Eden Hazard, stjarna Real Madrid, myndi elska að fá Kylian Mappen til félagsins og segir hann verða einn besta leikmann í heimi. 25.11.2019 14:00