Aguero frá í nokkrar vikur og missir af grannaslagnum Argentínumaðurinn er á meiðslalistanum næstu vikurnar er mikið er undir hjá City. 25.11.2019 13:30
Biður stuðningsmennina að hætta að baula á Bale Frakkinn finnst komið gott af bauli. 25.11.2019 13:00
Klopp segir fólki að gleyma ekki Leicester og Chelsea í titilbaráttunni Jurgen Klopp er með báða fætur á jörðinni. 25.11.2019 11:30
Klopp segir að Van Dijk eigi að vinna Ballon d'Or frekar en Messi og Ronaldo Jurgen Klopp er í engum vafa hver eigi að vinna Gullknöttinn. 25.11.2019 08:30
Mascherano samdi við nýja vinnuveitendur yfir kvöldverði í Peking Argentínumaðurinn er á heimleið. 25.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Íslensk handboltaveisla Íslenskir handboltaáhugamenn og konur geta setið í sófanum langt fram eftir kvöldi. 25.11.2019 06:00
Eiður Guðjohnsen, Juan Mata og Son Heung-min Jose Mourinho stýrði fyrsta leik sínum sem stjóri Tottenham í gær er Tottenham vann 3-2 sigur á West Ham í Lundúnarslag. 24.11.2019 23:30
„Þvílíkt tækifæri fyrir unga leikmenn að spila með goðsögn eins og mér“ Robbie Savage hefur tekið skóna af hillunni eftir átta ár. 24.11.2019 22:45
Sterling vill sjá Guardiola framlengja áður en hann skrifar sjálfur undir Manchester City hefur boðið Raheem Sterling nýjan samning en Sterling hefur verið funheitur síðustu tvær leiktíðir. 24.11.2019 22:00
Solskjær: Á síðustu leiktíð hefðum við tapað með fjórum eða fimm mörkum Norðmaðurinn hrósaði sínum fyrir karakterinn, að ná að snúa leiknum sér í hag, um stundarsakir að minnsta kosti. 24.11.2019 20:30