Ólafur dró Kristianstad í land Ólafur Andrés Guðmundsson var magnaður er Kristianstad vann sigur á Kadetten Schaffhausen, 29-26, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 24.11.2019 19:46
Skyldusigur hjá Íslandsmeisturunum gegn Fjölni Íslandsmeistararnir sóttu tvö í Grafarvog í dag. 24.11.2019 19:30
Stelpurnar burstuðu Færeyjar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta rúllaði yfir Færeyjar í síðari vináttulandsleik liðanna en liðin mættust tvívegis að Ásvöllum um helgina. 24.11.2019 19:05
Jón Dagur lagði upp sigurmarkið gegn Hirti Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp sigurmark AGF er liðið vann 2-1 sigur á Bröndby á heimavelli í danska boltanum í dag. 24.11.2019 19:00
Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á Grindavík, 77-70, er liðin mættust í 8. umferð Dominos-deildar kvenna. 24.11.2019 18:34
Magnaður sex marka leikur er United-liðin skildu jöfn Manchester United kom til baka gegn Sheffield United en tókst ekki að halda út. 24.11.2019 18:15
Sverrir hafði betur gegn Ögmundi og mikilvægur sigur CSKA Fjórir íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni í Grikklandi og Rússlandi. 24.11.2019 17:55
Mikilvægur sigur hjá Kristjáni og Alexander | Oddur fór á kostum Hörkuleikir í þýska boltanum í dag. 24.11.2019 16:29
Árni og Böðvar á skotskónum Tveir Íslendingar á skotskónum í dag og öflugur sigur hjá Jóni Guðna Fjólusyni. 24.11.2019 16:00
Emery veit að hann getur gert betur hjá Arsenal Unai Emery, stjóri Arsenal, er viss um að hann geti gert betur með liðið en gengi Lundúnarliðsins hefur verið afleitt að undanförnu. 24.11.2019 15:45