Mayweather snýr aftur á næsta ári: Sögusagnir um bardaga gegn Kabib Floyd Mayweather mun snúa aftur í bardagahringinn á næsta ári en hann er sagður stefna á að berjast tvisvar á árinu 2020. 24.11.2019 15:00
„Þetta er eins og fyrir utan B5 á góðu kvöldi“ Nick Tomsick var hetja Stjörnunnar í síðustu viku er hann tryggði liðinu þriggja sigur á Þór Akureyri, 104-101, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Króatinn er hetjan. 24.11.2019 14:00
Stjóri Flamengo hræðist ekki Liverpool Jorge Jesus, stjóri Flamengo, er klár í slaginn þurfi liðið að mæta Liverpool í HM félagsliða sem fer fram í Katar í næsta mánuði. 24.11.2019 13:00
Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24.11.2019 12:00
Segir Baldur ná fram hlutum sem Israel Martin náði ekki: „Þetta eru sveitamenn“ Tindastóll hefur verið á flottu skriði í Dominos-deild karla að undanförnu. 24.11.2019 11:00
Óðinn heldur áfram að sýna rosaleg tilþrif í Meistaradeildinni | Myndband Hægri hornamaðurinn er þekktur fyrir sín fallegu tilþrif. 24.11.2019 10:00
LeBron skoraði 30 stig í spennutrylli en Zach gerði 47 | Myndbönd Mikið fjör og dramatík í NBA-leikjum næturinnar. 24.11.2019 09:00
Framlengingin: Hvaða lið er mest háð sinni stjörnu og er að hitna undir þjálfara kvennaliðs Keflavíkur? Eins og vanalega var líf og fjör í Framlengingunni. 24.11.2019 08:00
Gylfi og Schneiderlin fengu lægstu einkunn Echo Gylfi Þór Sigurðsson fær ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína gegn Norwich í gær. 24.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. 24.11.2019 06:00