Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Stelpurnar höfðu betur gegn Ágústi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur, 28-20, á Færeyjum í vináttulandsleik sem fór fram á Ásvöllum fyrr í dag.

Annar sigur Blika í röð

Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag.

Sjá meira