„Það er ekki eins og þetta hafi verið einhver undanrenna“ Keflvíkingar áttu erfitt uppdráttar í leiknum gegn Haukum á föstudagskvöldið er liðin mættust í Dominos-deild karla. 23.11.2019 23:15
Sterling gerði grín að VAR: „Þetta mun drepa mig“ Raheem Sterling, framherji Manchester City, er ekki hrifinn af VAR ef marka má Twitter-færslu hans í kvöld. 23.11.2019 22:30
Modric allt í öllu er Real jafnaði Barcelona á toppnum Real Madrid og Barcelona eru jöfn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Real vann 3-1 sigur á Real Sociedad á heimavelli í kvöld. 23.11.2019 21:45
Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu Belginn hefur verið öflugur það sem af er leiktíð á Ítalíu. 23.11.2019 21:42
Stuðningsmennirnir vilja stjóra Gylfa burt Margir stuðningsmenn Everton eru orðnir lang þreyttir á slöku gengi liðsins og vilja stjóra liðsins burt. 23.11.2019 20:30
City upp fyrir Chelsea eftir sigur í stórleiknum Manchester City varð að vinna til að halda í við Liverpool í toppbaráttunni. 23.11.2019 19:30
Stelpurnar höfðu betur gegn Ágústi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur, 28-20, á Færeyjum í vináttulandsleik sem fór fram á Ásvöllum fyrr í dag. 23.11.2019 19:05
Annar sigur Blika í röð Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag. 23.11.2019 17:43
Gylfi fyrirliði er hrakfarir Everton héldu áfram | Arsenal bjargaði stigi gegn Southampton á 96. mínútu Nóg um að vera í enska boltanum í dag. 23.11.2019 17:00